Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 76

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 76
76 RÉTTUR er svo ákveðið að til þess að nýbýli fái samþykki nýbýlastjórnar, skuli það hafa minnst 12 ha. af ræktanlegu landi. Gerum nú ráð fyrir lágmarkstúnstærð á býli sem næst þessu marki eða 12,5 ha. (ca 40 dagsláttur) og reiknum út frá því hve mikla ræktun skortir samtals á öll þau býli sem enn þá eru neðan við þetta mark. En þau eru kring um 5000 eins og fyrr greinir. Að vísu má gera ráð fyrir að eitthvað af þessum býlum falli úr byggð, og verði sameinað öðrum jörðum. En því fleiri nýbýli þurfa að byggjast í staðinn og mun það því auka en ekki minnka ræktunar- þörfina. í næstu skýrslu eru jarðirnar flokkaðar á sama hátt og í skýrslunni, hér á undan og gert ráð fyrir meðaltali hámarks og iágmarks hvers flokks sem tilsvarandi ræktunarlandi hverrar jarðar. Samkvæmt því mundi sameiginleg túnstærð hvers fJokks vera sem hér segir: Samtals I. fl. 670 X 1.25 847.50 ha. II. fl. 1735 x 3.75 6506.25 ha. III. fl. 1380X 6.25 8525.00 ha. IV. fl. 816 x 8.75 7139.00 ha. V. fl. 402x11.25 4522.50 ha. Samtals 27540.25 ha. Samtals ættu þá að vera á þessum 5000 jörðum ca. 27500 ha. Og er þá greinilegt, hve munur er mikill, þar sem meðaltal í lægsta flokki er aðeins 1.25 ha. en í hæsta flokknum 11.25. Eru þó þær 400 jarðir sem hér eru fyrir ofan miklum mun hærri. En næst skal þá sýnt hversu mikið skortir á hverri jörð í hverjum flokki og sameiginlega fyrir heildina til þess að fyrr- greindu marki verði náð. Það dæmi kemur til með að líta þannig út. Samtals I. fl. 670x11.25 7537.50 ha. II. fl. 1735 X 8.75 15181.25 ha. III. fl. 1380X 6.25 8525.00 ha. IV. fl. 816 x 3.75 3060.00 ha. V. fl. 402 x 1-25 502.50 ha. Samtals 34806.25 ha.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.