Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 110

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 110
110 RÉTTUR Hefir þá hlutur ísl. verzlunarkerfisius fyrir að koma sementinu í land og selja orðið 208.00 kr. á tonnið, eða jafnmikið og verð- ið var frítt um borð í erlendri höfn. Enginn maður með heil- brigðri skynsemi getur haldið því fram að þetta sé eðlilegt. Hér er ekki um að ræða bæði heildsölu og smásöluálagningu eins og á vefnaarvörur og annan því líkan neyzluvarning. Og sé borinn saman, þessi verzlunar og uppskipunar kostnaður við samskonar kostnaðarliði á vélum þeim sem fyrr eru nefndar, þá er munurinn svo óhóflegur að auðséð er hvílík fjárplógsstarf- semi þarna er rekin. Þótt hér sé minnst á sementið vegna þess hve fyrnefnt dæmi var nærtækt, má vitanlega segja svipað um aðrar fjárfestingar- vörur s. s. timbur og járn. Og þá þarf ekki að gleyma hinum ■ smærri hlutum svo sem nöglum og öðru sem flutt er inn á báta- gjaldeyri. Hér er sannanlega um að ræða óþarfan okurgróða verzlunar- kerfisins, sem á þessum vörum kemur í stað tollanna sem ríkið tekur af vélum. Og allt hækkar þetta kostnaðinn við hverskonar fjárfestingarframkvæmdir, og minnkar gildi þess fjármagns, sem bóndinn hefur til umráða, hvort heldur það er eigið fé hans eða lánsfé. Nú eru leiðtogar bændastéttarinnar farnir að hvetja bænd- ur til að draga úr fjárfestingarframkvæmdum, þrátt fyrir allt sem óunnið er. Ástæðan er talin vera fjárskortur. Það er því tvöföld ástæða til að gera þessi atriði ljós, og gera þær ráð- stafanir sem þarf til þess að hindra óþarfa fjárplógsstarfsemi í sambandi við vörukaup öll til slíkra framkvæmda. Fyrr en það er gert er a. m. k. ótímabært að heimta samdrátt þeirra. Eins og fyrr er bent á, er ríkið hinn raunverulegi kaupandi þessara vara allra.Aðstaðan getur því ekki betri verið til þess að hafa hönd í bagga með verzlunar háttunum, og tryggja þannig að hvorki framkvæmdirnar né reksturinn séu óeðlilega féflett, svo sem nú er gert. Auðvitað gildir það fleira en landbúnaðurinn, . eins og fyrr er bent á, þótt hér sé fyrst og fremst rætt um hann. | En til þess að svo megi verða, má ríkisvaldið ekki vera í þeirra jhöndum sem fyrst og fremst hafa hagnað af fjárplógsstarfseminni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.