Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 82

Réttur - 01.01.1955, Síða 82
82 RÉTTUR síðustu manntöl. Þorsteinn Þorsteinsson fyrverandi hagstofustjóri gaf opinberar upplýsingar um þetta í viðtali við Morgunblaðið 5. maí 1953. í því viðtali sagði hann m. a. þetta: Ef sama fjölgun lieldur áfram og var s.l. áratug mun íbúa- tala landsins nema 290 þús. árið 1990.“ Þetta þýðir að eftir 35 ár verði landslýðuur orðinn fast að helmingi fleiri en nú. Og jafn vel þótt þessi áætlun stæðist ekki alveg, þá má óhætt fullyrða, að um næstu aldamót verði íbúatalan ekki minni en 300 þús., og sennilega meiri. Skyldi þetta nú ekki vera þörf hugvekja þeim til athugunar, sem þykjast hafa áhuga fyrir gengi landbúnaðarins, og telja hann eina öflugustu stoð íslenzkrar þjóðmenningar, en hafa samt látið sér fátt finnast um stofnun nýrra heimila við land- búnaðinn, og jafnvel haft fullkomlega horn í síðu þeirrar starf- semi, sem að því hefir miðað. Verði fyrrnefndri þróun um fækkunina í landbúnaðinum ekki snúið við, þá hlýtur af því að leiða, að áhrif hans sem atvinnu- vegar og áhrif bændastéttarinnar í þjóðlífinu fara stöðugt þverr- andi. Núna lifa ca 17—18 % þjóðarinnar á landbúnaði. Eiga það að verða 7—8% um næstu aldamót eða jafnvel færra? Slík þróun er þekkt hjá ýmsum öðrum þjóðnum, t. d. hjá Englend- ingum á öld gufuaflsins og iðnaðarbyltingarinnar. Enda þurfa þeir nú að sækja víðsvegar um heim til fanga, hvað snertir öflun landbúnaðarneyzluvara. Við íslendingar þurfum ekki að vænta þess að heppilegasta þróunin gerist af sjálfu sér án þess að atburðarásinni sé stjórnað. Sé hún látin afskiptalaus megum við nokkurnveginn vera viss að fá þá þróun er sízt skyldi. Þá liggur næst fyrir að athuga hvað áfram hefir miðað í þessu efni og hvaða verkefni eru framundan. Síðan 1929 hafa ákvæði um lán til nýbýlastofnana verið í lögum, því í fyrstu lögunum um Byggingar- og landnámssjóð var gert ráð fyrir lánum til nýbýlastofnana í tveimur flokkum þ. e. bæði á ræktuðu og óræktuðu landi. Með lögunum um nýbýli og samvinnubyggðir frá 1936 voru þessi ákvæði gerð fyllri, og einnig gert ráð fyrir nokkrum styrk. Því miður varð þó lítið úr framkvæmdum. Og þegar löggjöf þessi féll úr gildi með gildistöku nýju laganna um áramótin 1946—’47 þá hafði samtals á 18 árum verið lánað úr Byggingarsjóði til íbúðarhúsa á nýbýlum 275.500 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.