Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 24

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 24
24 RÉTTUR falla, staldra við og íhuga árangur þessarar baráttu, lærdóma hennar og næstu verkefni. Á undanförnum árum hefur verkalýðurinn hvað eftir annað orðið að heyja baráttu til þess að hækka laun sín og bæta kjör- in. Þessa endurteknu baráttu hefur hann orðið að heyja vegna þess, að hvað eftir annað hafa verið gerðar ráðstafanir af hálfu þess opinbera, sem rýrt hafa kjör hins vinnandi fólks. Það er óþarfi hér að rekja þessa ráðstafanir nákvæmlega, en allir muna vísitölubindinguna, gengislækkunina, bátagjaldeyrinn o. s. frv. Hvernig stendur á því, að verkalýðurinn hefur ekki getað komið í veg fyrir, að aftur væri teknar af honum með opinberum ráð- stöfunum þær kjarabætur, sem hann hefur knúð fram með hinum sterku stéttarsamtökum sínum? Svarið við þessari spurningu liggur í augum uppi. Áhrif verkalýðsins á löggjafarvaldið, eru ekki í réttu hlutfalli við hinn faglega styrk hans. í hinni faglegu baráttu hefur hann staðið sameinaður og einhuga og tekizt að vinna mikla sigra. Á stjórnmálasviðinu brestur á um þessa sam- eining og einhug. Alþýðan er tvístruð milli hinna ýmsu pólitísku flokka og alltof margir einstaklingar úr alþýðustétt hafa látið blekkjast til fylgis við andstæðinga verkalýðsins. Stjórnmálaleg eining alþýðunnar heíði getað komið í veg fyrir, að árangrarnir af hagsmunabaráttunni væru skertir. Á undanförnum mánuðum hafa verkalýðssamtökin verið að búa sig undir þá kaupgjaldsbaráttu, sem nú er afstaðin, því enn höfðu lífskjörin rýrnað. Á fjölmennasta þingi íslenzka verkalýðsins, Alþýðusambands- þinginu á síðastliðnu hausti, voru allir einhuga um, án tillits til annarra ágreiningsmála, að ekki gæti dregizt að verkalýðurinn legði út í nýja launabaráttu. Stærstu og þróttmestu verkalýðs- félögin í Reykjavík og Hafnarfirði og verkamannafélagið á Ak- ureyri ákváðu síðan að leggja til orustunnar á þessum vetri. Aðdragandi hins nýafstaðna verkfalls er öllum í svo fersku minni, að óþarfi er að rekja hann hér. Aðeins vil ég minna á þá ákvörðun verkalýðsfélaganna að fresta vinnustöðvuninni um hálf- an mánuð til þess að freista þess, að samningar gætu tekizt, án þess að til verkfalls kæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.