Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 26
26 RÉTTUR ir menn hafa marga hildi háð við verkalýðssamtökin, en vilja þrátt fyrir það hafa í heiðri hefðbundnar leikreglur. Allan verkfallstímann var stefna ofstækismannanna ráðandi. En hvað olli því þá, að áætlun þeirra tókst ekki og að það var verklýðshreyfingin, sem kom með sigurinn af hólminum en ekki þeir? Það var í fáum orðum sagt hin einstæða samheldni og ein- hugur allra verkfallsmanna, sem einkenndi þessa baráttu frá fyrsta degi til hins síðasta, ásamt hinu sterka almenningsáliti, er algjörlega var á bandi verkfallsmanna. Það var hin órjúfanlega eining verkfallsmanna og hlýhugur alls almennings í garð þeirra, sem braut á bak aftur allar fyrir- ætlanir yfirstéttarinnar. Það er ekki ofmælt, að sjaldan eða aldrei hafi verkalýðurinn verið samhentari, staðið sameinaðri í hagsmunabaráttunni en núna í þessari kaupgjaldsbaráttu. Allar ákvarðanir um samn- ingsuppsagnir og kröfugerð voru gerðar einróma. Samstaða fé- laganna fyrir verkfallið og í verkfallinu var algjör. Allar ákvarð- anir teknar ágreiningslaust. Aldrei kom til neinnar misklíðar í afstöðunni til hinna margbrotnu vandamála, sem taka varð afstöðu til í þessu umfangsmikla og langa verkfalli. Allar til- raunir andstæðinganna til að tvístra röðum verkfallsmanna mistókust gjörsamlega. Reynt var að telja mönnum trú um, að verkfallið væri pólitískt fyrirtæki ákveðins stjórnmálaflokks og á þann hátt átti að tvístra verkfallsmönnum eftir stjórnmála- skoðunum. Þessi tilraun strandaði á þeim einföldu sannindum, að það var jafn mikilvægt fyrir verkamanninn, hverrar póli- tískrar skoðunar sem hann var, að bæta kjör sín. Reynt var með sterkum áróðri að fleyga í milli faglærðra og ófaglærðra í þessari deilu. Einnig það mistókst. Faglært og ófaglært verkafólk stóð hlið við hlið allt verkfallið. Aldrei hafa fleiri einstaklingar úr verkalýðsfélögunum tekið virkan þátt í verkfallsstarfinu. Hundruðum saman tóku þeir þátt í verkfallsvörzlunni á nótt sem degi. Sérstaklega athyglis- vert er, hve margir ungir menn úr verkalýðsfélögunum gerðust hér virkir þátttakendur og lögðu á sig mikið erfiði til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.