Réttur


Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 74

Réttur - 01.01.1955, Blaðsíða 74
74 RÉTTUR inn með 2Vz— 5 ha. Eru það 1735 jarðir eða nærri þriðjungur. Og sá næst stærsti er 5—7% ha. í þeim flokki er rúml. fjórði hluti allra jarða. í þar næsta flokknum 7Vz—10 ha. eru 15% eða tæpl. 1/7. Á þessu sézt að enn þá hafa 4600 jarðir innan við og um 10 « ha. tún. Þetta er 85%. Af hinum 800 er helmingurinn' á næsta bili fyrir ofan með 10—12Va ha. Af þeim 400 sem þá eru ofar eru 76 með yfir 20 ha. Það getum við sagt að séu hin eiginlegu stór- býli, og kemur ekki nákvæmar fram í skýrslunum hve mikið tún þau hafa. En mjög mikið mun það orðið á sumum. Þannig eru núverandi gæði jarðanna mjög misjöfn, hvað túnastærð snertir. En allur fjöldinn er langt fyrir neðan það mark, sem hlýtur að teljast nauðsynlegt til þess að hægt sé að reka myndar- legan búskap, er borið geti það fjármagn, sem í hann er lagt og greitt það vinnuafl, sem hann krefur. Nú mun eðlilega verða spurt um hvar það takmark sé. Þeirri spurningu er ómögulegt að svara svo algilt sé. Stafar það ekki sízt af því, að enn þá hefir okkur ekki tekizt að finna full- nægjandi grunneiningu fyrir bústærð, miðað við hve mörgum einstaklingum búið á að veita atvinnu. En enn þá sem komið er, er mestallur okkar búskapur á því þenslustigi, að svo að segja öll bændastéttin er að nema land og byggja. Slíkt þekkist ekki í löndum, þar sem landbúnaður er kominn á hærra þróunarstig. Þar er auðvitað um að ræða vöxt landbúnaðarins bæði með fjölg- un einstakra einstaklingsbýla eða samyrkjubúa, en alls ekki þá almennu þenslu, sem einkennir okkar landbúnað. Hins vegar þyrfti það að verða eitt af höfuðverkefnum okkar landbúnaðarhagfræðinga á næstu árum að finna þessa grunnein- ingu, er a. m k. megi hafa til hliðsjónar, þegar meta skal heppi- lega bústærð. Það verður að gerast í sambandi við vaxandi þróun. En allir munu sammála um það, að enn þá séum við langt fyrir neðan eðlilegt mark, hvað meðalbúið snertir. Fyrirhuguð stærð ræktunarlands á hverri jörð er auðvitað háð því, hvers konar bændastétt á að skapa í landinu. Miðað við ein- staklingsrekstur getur vaknað spurningin um það, hvort hér eigi að þroskast tiltölulega fámenn stórbændastétt, sem byggir stór- atvinnurekstur á aðkeyptu vinnuafli fjölmennrar stéttar land- búnaðarverkafólks. Það má áreiðanlega fullyrða, að slík þróun væri þjóðinni ekki heppileg, enda mun allur þorri bændastétt- arinnar vera henni andvígur. Þá er hin leiðin, bjargálna vinnandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.