Samvinnan - 01.03.1931, Síða 55

Samvinnan - 01.03.1931, Síða 55
SAMVINNAN 49 Urn bankastarfsemi fer eins og aðra verzlun, að verkaskiptingin leiðir af sér sérgreiningu í starfinu. Sumir bankar fást aðallega við ávöxtun fjár, aðrir aðal- lega við það, að afla iðnfyrirtækjum nauðsynlegs rekstr- arfjár. Samdráttarlögmálið gildir ekki síður í banka- starfsemi en í vöruverzlun. Það er eðlilegt, að í starfsemi bankanna komi fram sama þróun, sem leitt hefur til stofnunar stórverzlananna. Þess má sjá glögg dæmi í Frakklandi. Á síðasta mannsaldri hafa þar orðið til hluta- fjárbankar, sem dreift hafá útibúum sínum út um endi- langt Frakkland, og hafa þau reynzt skæðir keppinautar þeim bönkum, sem fyrir voru, en þeir voru venjulega einkafyrirtæki. Slíkt hið sama má finna í öðrum löndum, sérstaklega í Þýzkalandi, þar sem sjö stórbankar ráða yfir sextíu smærri bönkum eða útibúum. Hlutafé þessara banka er yfir 2 miljarða franka. Orsakirnar til þess, að þessi stórfyrirtæki bera sigur úr býtum í samkeppninni, eru um það bil hinar sömu og þær, sem vér höfum áður gert grein fyrir, þegar líkt stendur á (sjá I. bindi, bls. 125 o. s. frv.). Þær eru helzt- ar þessar: Álit og lánstraust stórra verzlunarfyrirtækja; möguleikinn til verðlækkunar vegna fjölda verzlananna; möguleikinn til að velja hæfustu menn til stjórnar fyrir- tækjunum, með því að bjóða nógu há laun, en þaö geta slík fyrirtæki staðið sig við með því að launa þeim mun lægra aðra óæðri starfsmenn; þeir verða að láta sér nægja vonina um að komast hærra. Þó verða menn í þessum efnum eins og öðrum að varast að draga of almennar álvktanir og hugsa þá sem svo, að smábankarnir og miðl- ungsbankarnir hljóti að hverfa. Þeir hafa eftir sem áður tangarhald á vissum flokki eignamanna, fyrst og fremst iðnreköndum héraðsins, sem njóta meira lánstrausts heima fyrir en út í frá; í öðru lagi peningamönnunum, sem gjarna vilja hafa fé sitt svo að segja undir handar- jaðrinum. 1 innanhéraðs-bönkunum fá þeir oft betri og hollari ráðleggingar um það, hvernig þeim sé haganlegast að ávaxta féð; og ef til vill er því óhættara þar fyrir 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.