Samvinnan - 01.03.1931, Page 62

Samvinnan - 01.03.1931, Page 62
56 S A M V I N N A N og útgefanda verður að vera ábekingur (indossant eða endossent), og er það venjulega banid. Top þau, sem Frakklandsbanki hefir orðið fyrir vegna vanskila á víxlum eru tæpar 5 miljónir franka á 13 miljörðum að meðaltali; það samsvarar 26 sentímum á hverja 1000 franka. Sarnt er ekki því að neita, að bankinn á alltaf nokkuð á hættu. Ef innstæðueigendur kærni sér saman um að koma allir sama dag og heimta innstæður sínar, myndi bankinn alls ekki geta annað slíkurn greiðslum, af því að peningarnir myndi vera í umferð. Að vísu koma þeir inn aftur; en sá munur er á því fé, sem bankinn hefir tekið við sem innlánum, og aftur hinu, sem hann hefir lánað út með forvöxtum, að innstæðueigendur geta heimtað hið fyrra fyrirvaralaust, en bankinn getur ekki heimtað út- lánsfé sitt fyrr en eftir vissan tíma liðinn. En þessi mun- ur á innlánsfé bankans og útlánsfé hans getui orðið hon- um að falli. En er þessi hætta þá svo mikil, að hún gefi ástæðu til að banna bönkunum að nota og hafa í umferð fé það, sem þeim er trúað fyrir til geymslu? Ætti ef til vill að neyða þá t.il að geyma féð ónotað, eins og gömlu bankarnir í Feneyjum gerðu? Nei; slík varkámi myndi verða öllum til tjóns. 1. Fyrst og fremst myndi innstæðueigendur sjálfir tapa á því. 1 stað þess að greiða þeim vexti af innstæð- unni, myndi bankinn auðvitað heimta af þeim þóknun fyrir geymsluna, ef hann ætti að geyma peningana ónot- aða í kjallara sínum. Það er því meiri hagur fyrir inn- stæðueigendur að eiga á hættu að þurfa að bíða nokkra daga eftir fénu heldur en að neyðast til að geyma fé sitt sjálfur ónotað eða borga fyrir geymslu þess. 2. Þjóðfélagið allt myndi tapa á því. Hlutverk bank- anna í þjóðfélaginu er einmitt það, að safna saman fé bví, sem liggur ónotað á víð og dreif og gera það nothæft til framleiðslu. En slíkt starf væri bönkunum með öllu ó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.