Samvinnan - 01.03.1931, Page 64

Samvinnan - 01.03.1931, Page 64
58 SAMVINNAN skipti hafa menn nefnt víxlabrall. I Svíþjóð era þeir nefndir „kjallaravíxlar“ og í Finnlandi „meistaravíxlar“. 1 þeim löndum er oft mikið um slíka víxla, og stafar það af þeim gamla óvana, sem lengi hefir ríkt og ráðið í þeim þjóðfélögum, að lifa yfir efni fram. Þar eru líka lántök- ur mjög tíðar, og stafar það af misskildri samábyrgðar- tilfinningu meðal menntuðu stéttanna. En af því leiðir einnig hitt, að bankarnir eiga ekki eins mikið í hættu og við mætti búast, þótt þeir forvaxti slíka víxla. Auðvitað er þó nauðsyn á við slíka forvöxtun, að bankinn gæti mestu varkámi og afli sér náins kunnugleika um menn- ina sjálfa og efnahag þeirra. En það er ekki nóg við for- vöxtun þessara víxla að gæta aðeins taps eða gróða; það er líka skylda bankanna að reyna að draga úr slíkri víxla- starfsemi eftir því sem unnt er. En bankamir hafa fleiri aðferðir en foi*vöxtun víxla til þess að hagnýta fé sitt. Útlán geta einnig farið fram á þá vegu, sem nú skal greina: 1. Lán gegn veði í fasteignum, gegn veði í 1 a u s u m m u n u m. almennum arðbréfum og skuldabréfum, hlutabréfum og vörum (1 a u s a f j á r v e ð af ýmsu tagi), sömuleiðis lán gegn ábyrgð eða skuldabréfi án annarar tryggingar en nafns- ins. Um slík lausafjárveð er fylgt þeirri meginreglu, að bankinn tiyggir afstöðu sína með því að virða veðféð allt- af allmiklu — oftast 10—20% — lægra en venjulegt gangverð þess er. í Svíþjóð og Finnlandi er það mjög al- gengt að lána gegn ábyrgð eða ábyrgðarlausu skuldaskír- teini, og hefir sú aðferð upp komið vegna skorts á veð- hæfum eignum og lausafé, en að nokkru leyti stafar hún af því sama, sem valdið hefir misbeitingu víxlanna, það eru sömu vankantarnir á almennum viðskiptum, sem orðið hafa orsakir hvors tveggja. Slík lánsviðskipti krefj- ast þess, að bankastjórnir sýni mestu varkámi og sé lán- þiggjöndum þaulkunnugir; annars getur farið verr en skyldi. 1 " i’l
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.