Samvinnan - 01.03.1931, Page 86

Samvinnan - 01.03.1931, Page 86
80 SAMVINNAN skuldir sínar þannig. Þá þurfa þeir ekki annað en endur- senda víxlana til seljandanna. Svo mætti virðast, að slíkum víxlum mætti breyta í peninga eða selja þá við því verði, sem þeir hljóða upp á. Ætti ekki 1000 franka víxill að gilda 1000 franka og hvorki meira né minna? Svo mætti sýnast, en svo er þó ekki. Það er augljóst við nánari athugun, að gildi víxils- ins er háð tiltrú þeirri, sem menn hafa til þess manns, sem á hann ritaði nafn sitt. Og sú tiltrú getur verið mjög misjöfn, eftir því, hver í hlut á. í öðru lagi er gildi víxils háð því, hvort lengri eða skemmri tími er eftir til gjald- daga hans. Þessar ástæður tvær liggja í augum uppi. En auk þeirra eru aðrar orsakir að því, að gildi víxils getur verið breytingum háð. Enda þótt nafnið, sem á víxlinum stendur, njót-i fyllsta trausts, og víxillinn ætti að greiðast, þegar honum er framvísað, þá er gildi lians breytingum háð, alveg eins og verð hverrar vöru, og þær breytingar fara eftir hlutfallinu milli framboðs og eftirspurnar, en það er aftur daglegum breytingum undir orpið. Þessi breytileiki á verðmæti eða gildi víxlanna er kallað v í x- i 1 g e n g i. Auðvelt er að sýna, hvernig skilja eigi hlutfallið á milli framboðs og eftirspurnar á verðbréfum. Setjum svo, að Frakkland eigi, vegna útflutnings eða af einhverjum öðrum ástæðum, kröfur á útlönd, sem nema þremur mil- jörðum. Gerum einnig ráð fyrir að skuldir þess við út- lönd, vegna innflutnings eða af öðrum ástæðum, nemi fjórum miljörðum. Þá er það gefinn hlutur, að víxlarnir hrökkva ekki til handa öllum þeim, sem þurfa á þeim að halda, því að framboðið er aðeins þrír miljarðar, en eftir- spurnin fjórir miljarðar. Þeir sem þurfa á víxlum að halda. vegna viðskipta sinna við útlönd, bjóða þá hver í kapp við annan, og víxlarnir hækka í verði. Þúsund franka víx- ill t. d., sem greiðast á í Briissel eða Rómaborg, er þá ekki seldur á 1000 franka, heldur 1002 eða 1005 franka. Víxill- inn er þá kominn upp úr nafnverði og er seldur með ágóða. Ef vér hins vegar setjum svo, að innieign Frakklands
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.