Samvinnan - 01.03.1931, Side 91

Samvinnan - 01.03.1931, Side 91
SAMVINNAN 85 2. Mestar verða þó breytingar víxilgengis, þegar um er að ræða víxla frá þeim löndum, sem hafa lélega mynt. Gengi slíkra víxla getur hækkað eða lækkað um það bil takmarkalaust. T. d. hefir það komið fyrir, að víxill á Rio Janeiro var greiddur í Lundúnum eða París með aðeins tveim þriðju af nafnverði vegna þess að gengi peninga í Brasilíu var svo lágt. Víxlar þeir, sem gefnir voru út á Rio Janeiro hlutu því að falla mjög í verði, en hins vegar voru víxlar á Lundúni eða París greiddir meira en tvö- földu nafnverði í Rio Janeiro með Brasilíupeningum. En það er ekki aðeins pappírsmynt, heldur einnig málmmynt, sem fallið getui- í verði, og sú verðrýrnun hefir þá sams konar áhrif á víxilgengið. Svo hefir t. d. farið um silfunnyntina, sem féll í gildi um helming. Víxlar þeir, sem notaðir eru í viðskiptum við lönd, sem hafa silf- urmyntfót, svo sem Austur-Indíur, hafa aðeins tvo þriðju eða helming af nafnverði sínu. Og á hinn bóginn er í Austur-Indíum gefið mlklu meira en nafnverð fyrir víxla á lönd þau, sem hafa gullmyntfót, svo sem England, Frakkland og Þýzkaland. En þetta ástand veldur miklum ruglingi og örðugleikum í öllum viðskiptum. Ekki þarf annað en athuga gengi útlendra víxla í ýms- um löndum, til þess að vita nákvæmlega um fjárhag þeirra og afkomu, enda þótt menn hafi enga hugmynd haft um það áður. Á því má sjá, hvort þau kaupa meira en þau selja eða þvert á móti, hvort mynt þeirra er léleg eða ekki, og hve mikil brögð eru að verðrýmun myntarinnar, ef um það er að ræða. 3. Að lokum stígur víxilgengi langt yfir nafn- verð, þegar skuldunautur á erfitt með að afla peninga til greiðslu, hvort heldur það kemur af því, að hann hefir lít- ið lánstraust og bankarnir eru tregir að forvaxta víxla hans, eða það stafar af því, að óhagstæð viðskipti hafa valdið því, að málmforði hefir horfið úr landi. Þannig var t. d. ástatt eftir stríðið 1870, þegar Frakkar urðu að greiða hernaðarskaðabætur, sem námu 5 miljörðum franka. Frakkland átti auðvitað örðugt með að afla þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.