Samvinnan - 01.03.1931, Page 102

Samvinnan - 01.03.1931, Page 102
96 SAMVINNAN irnar. Hún heldur öllum, háum jafnt sem lágum, í stöð- ugri eftirvæntingu þess að hækka í mannfélagsstiganum. Hún veitir einstaklingsframtakinu líf og kraft með því að safna stórkostlegum auðæfum í hendur þess, sem djarf- astur er og duglegastur. Hún leiðir af sér nytsamlega um- breytingu í starfi manna, vegna þeirra ótæmandi þarfa og óteljandi úrræða, sem hún skapar. En það er langt frá því, að þessi bjartsýna skoðun sé staðfest af reynslunni. 1 fyrsta lagi er misskipting eignanna ekki eðlilegt náttúrufyrirbrigði, heldur er hún tilbúin af manna völd- um. Og hún er ekki svo mjög háð heppni og óheppni, heldur miklu fremur fyrirsjáanlegum afleiðingum af vissu þjóðskipulagi, vissu fjárhagslegu skipulagi, svo sem eign- arrétti og erfðarétti, sem skapað er af mönnum eða stétt- um, sem hafa hag af því. Ef hægt væri með einhverjum ósýnilegum orkumæli að meta mismun vitsmuna og siðferðis meðal manna, myndi útkoman sennilega verða sú, að sá mismunur fellur sjaldan saman við misskiptingu eignanna. Auðvitað geta auðæfi oft verið árangur sérstakra hæfileika, svo sem framtaks- semi, dirfsku, þrautseigju, í fám orðum sagt allra þeirra eiginleilía, sem skapa sigurvegarann og gera heppnina, til- viljunina að verkfæri í höndum mannsins. En oftast mis- tekst öllum að handsama happið nema þeim, sem eru með- sköpuð skilyrði til þess að komast áfram í heiminum. Það er staðreynd, hversu hláleg, sem hún kann að virðast, að efnin fara alls ekki eftir dyggðum manna og tilverknaði. Því síður eru þau í réttu hlutfalli við vinnu þá, sem menn inna af hendi. Þvert á móti virðist það rétt, sem Stuart Mill sagði, að launin minnka hlutfallslega við það, sem vinnan verður erfiðari, þangað til því stigi er náð, að versta þrælavinna hrekkur ekki til að fullnægja brýnustu lífsþörfum. Til þess að misskipting eignanna örvi framleiðsluna að verulegu ráði, þarf misskiptingin að standa í beinu hlutfalli við nytsemdir þær, sem framleiddar eru, og þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.