Samvinnan - 01.03.1931, Page 103

Samvinnan - 01.03.1931, Page 103
SAMVINNAN 97 störf, sem innt eru af hendi. Þar að auki verður að krefj- ast þess, ef gætt er alls réttlætis, að öllum sé gefin jöfn tækifæri til þess að komast áfram. En þessu tvöfalda skil- yrði er mjög illa fullnægt á meðan það skipulag helzt 1 viðskiptum, sem vér eigum nú við að búa. Kynslóð eftir kynslóð hefir misskipting eignanna haldið áfram að aukast, og smátt og smátt hefir hún skap- að það, sem vér nefnum s t é 11 i r þjóðfélagsins. Hún dregur kjark úr þeim, sem standa í lægstu þrepum mann- félagsstigans með því að meina þeim alla möguleika til uppgöngu. Og hún vaggar þeim í værð og athafnaleysi, sem efstir standa, í fullu trausti þess, að þeir hafi nóg og það verði ekki frá þeim tekið. Hún slítur bandið, sem á að tengja saman þegna þjóðfélagsins, sundrar sam- heldnistilfinningunni með því að skapa óbrúanlegt hyl- dýpi milli Lasarusar og ríka mannsins. Hún stöðvar vinn- una í höndum þeirra, sem eru allt of fátækir, af því að þeir eiga engan kost á að afla sér framleiðslutækja. Og hún stöðvar vinnuna í höndum þeirra, sem eru allt of auð- ugir, af því að þeir finna enga þörf hjá sér ti] að vinna. Misskipting eignanna elur af sér tvenns konar bölvun, sem lengi hefir hrjáð þjóðfélögin, iðjuleysi og ö r- birgð. Hún heldur uppi tveimur flokkum sníkjudýra, öðrum í undirdjúpum þjóðfélagsins, hinum á hæðum þess og efstu tindum. II. Hvernig verður eignaskipting til? Ef hver maður framleiddi fyrir sjálfan sig eins og Róbínson á eyju sinni, þá ætti hver og einn að halda því til eignar, sem hann gerði, og skipting nytsemdanna þyrfti þá ekki að valda neinum vanda. Reglan um, að hver hafi sitt (suum c.uiqve) væri þá haldin af sjálfu sér. En slíkt skipulag, sem kæmi í bága við öll viðskipti 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.