Samvinnan - 01.03.1931, Side 108

Samvinnan - 01.03.1931, Side 108
102 S A M V I N N A N in — til þess að fella þau enn meir í verði. Hins vegar er tæpast um samkeppni að ræða í sambandi við þær athafn- ir, sem framdai eru til þess að fullnægja nautnaþörf nokkurra auðugra manna. I dæmi því, sem tekið var hér að framan, er það verkamaðurinn og strætahreinsarinn, sem fá að kenna á verkunum samkeppninnar, en ekki listamaðurinn eða hnefaleikarinn. Síðar mun sýnt verða, að nú á dögum getur það komið fyrir á öllum sviðum þjóðfélagsins, að öll samkeppni hverfi að mestu eða jafn- vel öllu leyti, og menn hirða tekjur, sem ekki eru afrakst- ur neinnar vinnu. Áður héldu menn, að slíkt gæti ekki átt sér stað nema í sambandi við jarðeignir. Mikils væri um það vert, ef þessi samkeppni væri í alla staði heiðarleg og hver maður flytti á markaðinn það eitt, sem hann hefir sjálfur framleitt. Að vísu væri þeir aumkunarverðir, sem lítið hefði að bjóða og lítið fengi í aðra hönd. En við því væri ekkert að segja. Menn mundu taka því með góðu, alveg eins og lélegum dráttum á hluta- veltu. Þar dregur hver sinn drátt, og allt er undir heppn- inni komið. Og almenningur tekur því með jafnaðargeði, að einn vinnur, en annar tapar. Allir standa jafnt að vígi, og enginn er ranglæti beittur. En þeir menn, sem skipta með afurðir sínar eða vinnu á markaðinum, eru ekki allir eins settir, aðstaðan er harla ólík. Happið, góðu seðlarnir, geta aldrei hlotnazt öðrum en þeim, sem geta lagt eitthvað inn í leikinn, þ. e. a. s. þeim, sem eiga eignir, og möguleikinn til þess, að eignast meira er í beinu hlutfalli við það, hve mikil eign er fyrir. Aðstöðumunurinn er ekki lítill hjá óbreyttum verkamanni annars vegar, sem ekkert hefir að bjóða nema starfs- krafta sína, sem nóg er til af fyrir og því í lágu verði, og iðjuhöldinum hins vegar með mörg þúsund hestafla vél- ar sínar, eða auðkýfingnum með troðna sjóði sína, eða þá jarðeigandanum með lönd sín, jarðnæði, sem enginn má án vera. Auðmaðurinn á alltaf kost á að koma fé sínu arðvænlega fyrir, fjármálamenn og stjórnendur eru allt- af reiðubúnir að láta honum í té allar nauðsynlegar bend-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.