Samvinnan - 01.03.1931, Page 110

Samvinnan - 01.03.1931, Page 110
104 S A M V I N N A N III. Uppruni eignarréttarins. 1 næsta kafla hér á undan er það sýnt, að í siðmenn- ingarþj óðfélögum nútímans er eignarréttur einstaklings- ins aðalfjöðrin í vélakerfi eignaskiptingarinnar. Hann er sú fjöður, sem setur allt í hreyfingu. Þess vegna er það nauðsynlegt að vita, hvernig á þeim rétti stendur. Hagnýting hlutarins felur yfirleitt alltaf í sér eins- konar t i 1 e i n k u n hans. Til þess að hagnýta brauðið verða menn að eta það; til þess að hagnýta fötin verða menn að klæðast í þau; til þess að hagnýta húsið verða menn að búa í því, og til þess að hagnýta landið verða menn að rækta það. En menn geta haft hlut undir höndum án þess að eiga hann, menn geta haft afnotarétt hans, t. d. verið leigjandi í húsi, lánþegi o. s. frv. Eignarrétturinn kem- ur fyrst til sögunnar, þegar tileinkun hlutarins er ekki lengur bundin við persónulega hagnýtingu hans. Menn eiga ekki hlutinn fyrr en þeir hafa rétt til að halda honum, án þess að nota hann sjálfir, og rétt til að banna öðrum að snerta við honum, eða þá rétt til að leyfa hann öðrum til hagnýtingar — með öðrum orðum, óskertan rétt til að ráða yfir honum á allan hátt (jus abutendi). Þetta er almennasti og víðtækasti skilningurinn á eign- arrétti einstaklings, og þetta er sá skilningur, sem Róma- réttur hefir staðfest. En á hvern hátt er hægt að öðlast eignarrétt? Á þrennan hátt fyrst og fremst, með kaupum, gjöfum og arfi, — hvort heldur er fyrir arfleiðslu eða lögerfðir. En þess er að gæta, að þessar þrjár aðferðir eru allar af- 1 e i d d a r, eins og lögfræðingar segja, þær fela allar í sér afhendingu, sem fram fer samkvæmt vilja annars manns (nema lögerfðir, sem fara fram samkvæmt lög- um), og þær gera því ráð fyrir öðrum eldri eignarrétti. En vér vildum fá að vita, hvernig eignarrétturinn verður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.