Samvinnan - 01.03.1931, Side 117

Samvinnan - 01.03.1931, Side 117
SAMVINNAN 111 tímabili gufuvélanna eru það kolanámurnar. Einkaeignin hefir á vorum dögum einnig skapað sér ný verðmæti, sem voru óþekkt áður, svo sem það, sem kallað hefir verið hreyfanleg verðmæti, t. d. skuldabréf og verðbréf, papp- íra, sem hægt er að geyma og bera í tösku sinni. Nú á tímum þykir það einhver þægilegasta og handhægasta tegund eigna1). Ennfremur mætti tilnefna andleg verð- mæti, svo sem bókmenntaleg, vísindaleg og listræn; yfir þau nær einnig eignarréttur einstaklinga nú á dögum, hvort sem hann er nefndur útgáfuréttur, einkaréttur eða öðrum nöfnum. Hugsanlegt er, að þegar stundir líða, taki eignarrétt- ur einstaklingsins á sig aðrar myndir, sem vér getum ekki gert oss grein fyrir nú. Sams konar stöðug framþróun og nú hefir lýst verið hefir átt sér stað um m e n n þá, sem eignarréttinn hafa í höndum. Til þess að byrja með voru þeir mjög fáir, í fyrstu aðeins höfðinginn, og síðar ættarhöfðinginn; þrælar og útlendingar og stundum jafnvel konur höfðu engan rétt til neinnar eignar. Nú á dögum er réttur til eignar ekki aðeins viður- kenndur hverri mannlegri veru, heldur einnig ímynduð- um persónum, sem nefndar eru persónur að lög- u m. Þeir, sem fyrstir urðu fyrir því, að vera eignaður slíkur persónuleiki, voru guðirnir — þeir gátu átt eignir og tekið við arfi — og það kom sér oft vel fyrir prest- ana. Síðar gat ríkið verið persóna að lögum, og ýmiskon- ar þjóðfélagslegar stofnanir, svo sem borgir og bæir. Enn- þá síðar hafa einkafélög hlotið eignarrétt. Reyndar hefir það kostað mótþróa frá ríkisins hálfu að fá því fram- gengt. Þá hafa ýmis konar fjáraflafélög, eða h 1 u t a- *) Franski jafnaðarmannaforinginn Jaurés (d. 1914) seg- ir í Études socialistes: „Nú á dögum les eignamaðurinn það i dagblöðunum, livað hann á mikið". Áreiðanlega er hér um þá tegund einkaeignar að ræða, sem áður var alveg óþekkt og fornaldarmenn hefði því átt erfitt með að meta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.