Samvinnan - 01.03.1931, Side 119

Samvinnan - 01.03.1931, Side 119
SAMVINNAN 113 kalla mætti hugsj ónastarfsemi1). Með því eigum vér við ýmis konar sjóðstofnanir og dánargjafir. Menn vilja láta aðra njóta góðs af sér eftir dauða sinn og gefa fé til þess að koma slíkri hugsjón í framkvæmd. Sjóðstofnunin á þá þetta fé og getur jafnvel ávaxtað það og tekið við nýjum dánargjöfum til þess að auka það. Samt sem áður verður ríkið að viðurkenna og staðfesta slíka sjóðstofnun, og það getur afturkallað þá staðfestingu, þegar stofnunin hættir að eiga tilverurétt af einhverjum ástæðum. Þetta er aug- ljóst, því að slík stofnun væri líkust dauðum manni, smurðu líki, hræringarlausu og máttarvana, sem ekki gæti aðhafzt og ekki sniðið sig eftir breyttum aðstæðum og um- hverfi. Sjóðstofnun til verndar Júpitersdýrkun getur ekki haldið áfram tilveru sinni, eftir að allir eru hættir að tigna Júpiter, og sjóðstofnanir til þess að syngja sálumessur yfir dauðum mönnum eiga engan rétt á sér í landi, sem snúizt hefir frá kaþólsku til mótmælandatrúar. I Eng- landi eru þó til sjóðstofnanir, sem stýrt er af svonefnd- um t r u s t e e s, sem eiga að standa um aldur og æfi; með því skilyrði einu eru þær þó leyfðar, að þær starfi til al- menningsheilla2). Yfir slíkum stofunum ræður yfirnefnd (C h a r i t y Commission), og í þeirri nefnd sitja lögfræðingar, sem eiga að vaka yfir því, að stofnanirnar vinni í þeim anda, sem þeim er ætlað. Auk þess eiga þeir að breyta skipulagi þeirra og tilgangi, ef bre.vttar ástæð- ur krefjast þess. x) T. d. má nefna Nobelsverðlaunasjóðinn, sem skiptir ár- lega nálægt miljón frönkum milli fimm manna, sem hafa getið sér frægð á ýmsum sviðum. Fleiri slíkar stofnanir mætti til nefna. 2) Ensk lög leyfa ekki slíkar stofnanir. nema takmark þeirra sé það, sem Englendingar nefna charity; en lögíræðin skýrir það orð i víðtækustu merkingu þess þannig, að það nái yfir allt það, sem á einhvern hátt megi verða til almennings- heilla. Samt sem áður myndi ekki verða viðurkenndur réttur til slíkrar sjóðstofnunar til þess t. d. að halda við grafreit, vegtia þes.s að þar ætti einstaklingar i hlut. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.