Samvinnan - 01.03.1931, Side 121

Samvinnan - 01.03.1931, Side 121
SAMVINNAN 115 ingargildi, en vegna endingargildis jarðarinnar, sem þau standa á, getur varanleiki þeirra talizt mjög mikill. Listaverk, og þá fyrst og fremst þau, sem höggvin eru í marmara eða steypt í málm, geta líka gert kröfu til þess, að teljast ævarandi. Sama er að segja um málmpeninga. En þó er það svo, sérstaklega um peningana, að hin stöð- ugu og margendurteknu eigandaskipti, sem halda þeirn í sífelldri umferð manna á milli, svipta ]?á þeirri þýðingu um ævarandi endingargildi, sem þeir annars myndi hafa, nema þegar svo er með farið, að þeir eru skrínlagðir. Og jafnvel þá verða þeir fyrir verðlækkun, en ekki verð- hækkun, svo að þeir auka ekki vald eiganda síns að neinu leyti. En öðru máli gegnir um listaverkin, þegar þau haldast í eign sama manns, sem annars er sjaldgæft. Það er í sannleika eftirtektarvert fyrirbrigði, hve mjög lista- verk hafa hækkað í verði á síðustu mannsöldrum. 1 fljótu bragði mætti svo sýnast sem allar eignir, jafnvel lausafé, hafi ævarandi endingargildi í eðli sínu, svo framarlega sem engin slys vilja til. Er það ekki áður sagt, að allt fé endurnýi sig sjálft um aldur og æfi? Svo er þó ekki; hér er blandað saman tvennu, sem ekki er hið sama. Gæðum náttúrunnar, sem notuð eru sem fram- leiðslutæki, er hægt að eyða, og það í stórum stíl. Aðrir hreyfanlegir fjármunir, svo sem verðbréf, hlutabréf, skuldabréf eða innstæðuskírteini eru varanlegri eignir, af því að þau eru bundin við sí-endurnýjaða framleiðslu fyrirtækja, en ekki við eyðanlega hluti í sjálfu sér. En varanleiki þeirra er þó einnig háður varanleika fyrirtæk- isins, sem þau hvíla á. Og venjulega er hann bundinn við vissan árafjölda, í hæsta lagi 99 ár (t. d. járnbrautarfé- lög, Súezskurðurinn o. fl.). Að vísu er svo um hnútana búið, að skuldabréfin og hlutabréfin eiga að vera innleyst áður en fyrirtækið leggst niður, svo að eigendur þeirra geti varið fénu í annað koll af kolli um allan aldur. En slíkt ævarandi endingargildi er ekki nema að sýnast; það stafar af þessari sífelldu endurnýjun. Því er líkt farið og húsi, sem gert er við aftur og aftur, unz ekkert er eftir af 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.