Samvinnan - 01.03.1931, Síða 123

Samvinnan - 01.03.1931, Síða 123
SAMVINNAN 117 og öll löggjöf leggi einstaklingum á herðar gagnvart börn- um, foreldrum, eiginmanni eða eiginkonu, þ. e. a. s. þeim öllum, sem maðurinn hefir lifað fyrir, lifað með, eða sem lifað hafa fyrir hann. Þessi skylda, sem lögin leggja hon- um á herðar, hverfur ekki við dauða hans. — Samt sem áður eru þessi rök ekki fullnægjandi, því að ef lögerfðir eru grundvallaðar á framfærsluskyldunni, þá ætti þær ekki að ná lengra en til nægilegs lífeyris. Aðrar röksemdir til réttlætingar lögerfðum eru ekki til, að minnsta kosti ekki þegar um útarfa er að ræða. Þær eru leifar frá þeim tíma, þegar eignirnar voru ættareign og eignin hlaut að haldast í sömu höndum óslitið. Um eigandaskipti var þá ekki að ræða. Eigand- inn var alltaf hinn sami, ættin; hún var persóna að lög- um. Þótt eignin flyttist frá föður til barns, þá fór það fram án allra réttindaskipta í venjulegri merkingu. Og faðirinn hafði engan rétt til að gera börn sín arflaus, og börnin ekki heldur til þess að neita arfi1). Ekki verður því haldið fram, að lögerfðir sé ættinni til nytja, allra sízt þó, þegar þær brjóta beint í bág við vilja og ætlun ættarhöfðingjans. Le Play, sem reynir að gera ættina að grundvelli þjóðfélagsins, leggur það líka til, að arfleiðslufrelsi sé fengið í hendur ættarhöfðingj- anum, eða að minnsta kosti verði mjög takmarkaður sá hluti, sem lögum samkvæmt falli til iögerfingja. Því verð- ur heldur ekki haldið fram, að lögerfðir sé til neinna al- mennra fjárhagsbóta. Þvert á móti mætti telja verkanir þeirra skaðsamlegai', með því að þær tryggja börnunum arfinn eftir föðurinn, án þess að þau hafi á nokkurn hátt til hans unnið, og þar að auki tekur hann af þeim ómakið að vinna. Þær erfðareglur, sem því ráða, að arfur eftir auðugan ættingja í Ameríku fellur til einhvers fjar- skylds útarfa heima á Norðurlöndum, eru engu öðru lík- 1) þess vegna voru þeir ættingjar í Róm, sem neyddir voru til að taka við arfi, nefndir nauðerfingjar (li e r e d e s n e- cessarii), og það jafnvel eftir að lögerfðir voru á komnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.