Samvinnan - 01.03.1931, Page 125

Samvinnan - 01.03.1931, Page 125
SAMVINNAN 119 réttur, jus abutendi. Og það telur Rómaréttur hið eina og sanna sérkenni eignarréttarins. En þessi algerleiki, sem virðist eignarréttinum svo nátengdur, að vér getum tæpast hugsað oss hann án hans, þessi takmarkalausi umráðaréttur hefir ekki allt- af verið til. Smátt og smátt hefir eignarrétturinn þró- azt í það horf. Víðtæki hans hefir aukizt á því sviði eins og hinu, hvaða eignir hann nær yfir. Það eru Rómverjar, sem eiga heiðurinn af því, að hafa veitt eignarréttinum þessa yfirburði með lögum, yfirburði, sem hann hafði ekki áður, yfirburði, sem hann síðar átti að missa að nokkru leyti, þegar nýjar hugmyndir komu til sögunnar. Að því er séð verður, hafa meginréttindi þau, sem eignarréttinum fylgja, orðið til stig af stigi, eins og nú skal greina: 1. Fyrstu réttindin hafa sennilega verið þau, að g e r a eign sína a r ð b æ r a, þ. e. a. s. að nytja hana með vinnu annarra, oftast með þrælavinnu í fornöld, stundum ef til vill með daglaunavinnu. Þetta þótti hið g ö f g- a s t a, af því að því fylgdi ekki persónuleg vinna eig- andans. 2. Réttindin til þess að g e f a virðast vera einhver elzta tegund umráðaréttar yfir eignum manna, að minnsta kosti þegar um lausafé var að ræða. Þau rétt- indi virðast vera eldri en réttindin til að selja. Og hvers vegna skyldi eigandinn ekki hafa rétt til að leyfa öðrum að hagnýta eign sína og eyða henni, úr því að hann hefir rétt til þess að hagnýta hana sjálfum sér til fullnæg- ingar? Ef hann hefir rétt til að eyða henni, hví skyldi hann þá ekki hafa rétt til að gefa hana? Eru það ekki göfgustu og öfundsverðustu forréttindin, sem eignarrétti fylgja, að geta gert aðra hluttakandi í þeirri blessun, sem honum fylgir? 3. Réttindin til þess að s e 1 j a og 1 e i g j a virðast ekki hafa komið til sögunnar fyrr en löngu seinna, að minnsta kosti ef um fasteignir er að ræða. Á fjórðu öld f. Kr. heldur Aristoteles því fram, að þau réttindi hljóti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.