Samvinnan - 01.03.1931, Side 127

Samvinnan - 01.03.1931, Side 127
SAMVINNAN 121 mætast því tvær hugmyndir, sem rekast á, þ. e. hugmynd- in um einkarétt einstaklingsins yfir eignum sínum, sem þroskazt hefir smátt og smátt, þar til hann nær einnig til erfðafrelsis, og forna hugmyndin um varðveizlu eignanna innan ættarinnar. Menn halda, að í Rómaborg hafi menn jafnvel ekki haft rétt til arfleiðslu fyrr en eftir að tólf-töflu-lögin gengu í gildi (450 f. Kr.), og var þó eign- arréttur einstaklinga þar mjög þroskaður* 1). Arfleiðslu- athöfnin var mjög hátíðleg, og var þess krafizt, að lýður- inn væri viðstaddur til vitnis (t e s t a m e n t u m — vitnisburður), og var athöfnin framkvæmd á sama hátt og þegar ný lög voru birt, og þetta sýnir greinilega, að hér var ekki um venjuleg réttarstörf að ræða. En nú á tímum hafa lögin dregið mjög úr virðuleika þessarar at- hafnar með því að leyfa hverjum manni að semja eigin handar arfleiðsluskrá án allrar viðhafnar. Þar þarí' emskis með nema dagsetningar, undirskriftar og vitundarvotta. Arfleiðslurétturinn er vissulega varhugaverður vegna þess, að hann felur í sér ævarandi ákvörðun, sem vilji hins framliðna getur aldrei breytt eða afturkallað, hvern- ig sem fer. Og þeir menn eru næsta fáir, sem færir eru um að nota réttilega þennan rétt. Og þó að arfleiðslu- skráin sé til þess ger að stofna sjóði í mannúðarskyni, — til þess að sá, sem lifað hefir fyrir sjálfan sig alla æfi, geti gert sér eitthvað til sálubótar á dauðastundinni, fer það oft svo, að góður tilgangur rýrist eða verður að engu vegna ýmissa skilyrða, sem hégómagirni hins fram- liðna knýr hann til að setja. Væri það þá ef til vill rétt- ast að afnema arfleiðsluréttinn, eins og menn vilja gera með lögerfðirnar? Nei, vissulega ekki. Vilji arfleiðanda, borg, gefið með erfðaskrá sjötta hluta eigna sinna eftir sinn dag, ef hann á nána ættingja, og helminginn, ef hann á enga nána ættingja, heldur útarfa. í sveitum má ekki gefa eftir sinn dag erfða fasteign, en aftur á móti allar aðrar eignir, hvort sem nánir ættingjar eru til eða ekki. 1) í Grikklandi er arfleiðslufrelsi komið á á dögum Sólons í Aþenu (6. öld f. Kr.), en ekki fyrr en á 4. öld f. Kr. í Spörtu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.