Samvinnan - 01.03.1931, Side 136

Samvinnan - 01.03.1931, Side 136
130 S A M V I N N A N ekki sameign efst á stefnuskrá sinni. Aðaltakmark henn- ar er að ná fullkomnu og algerðu sjálfræði í þroska hvers einstaks manns, en hún telur sameignarhugsjónina eina hugsanlega ráðið til þess að ná þessu marki. Stjórnleys- ingjar líta svo á, að einkaeign, hversu takmörkuð sem hún er, hljóti alltaf að verða þröskuldur í götu þeirra, með því að hún leiði af sér völd og yfirráð yfir öðrum. Það, að eiga eitthvað, setur menn alltaf að einhverju leyti yfir hina, sem ekkert eiga, og opnar leið til þess að notfæra sér krafta þeirra til þess að auka eignir sínar. Af þessari ástæðu viðurkenna stjórnleysingjar ekki aðra eignaskipt- ingu en þá, sem þeir sjálfir hafa lýst svo áþreifanlega með þeim orðum „að grípa höndum í hrúguna“ (p r i s e au ta s). Enginn ætti að vera svo einfaldur að neita því, að reglan „handa hverjum eftir þörfum hans“, væri hin þægilegasta í alla staði1). En til þess að hægt væri að fara eftir þeirri reglu, yrði að gera ráð fyrir, að til væri tak- Justice, 1793) koma greinilega í ljós stjórnleysingja kenn- ingar. Proudhon er þó hinn fyrsti stjórnleysingi, sem haft hefir áhrif á hugmyndaheim samtíðar sinnar. Og sú spurning, sem Proudhon og stjórnleysingjar eftir hans dag setja fram, er fyrst og fremst um einstaklingsfrelsi og sjálfræði, að hve miklu leyti lög og réttur, eða réttarþvingun eigi rétt á sér. (Sjá A n- archismus í Handwörterbuch der Staats- wissenschaften og Der Anarchismus eftir prófcssor Z e n k e r. *) Vér segjum ekki „hin réttlátasta", eins og algengt er að halda fram, því að það er erfitt að skilja, hvernig meiri þarfir ætti að veita meiri rétt. þeir nægjusömu myndi alltaf verða af- skiptir. Prófessor Schmoller heldur því fram réttilega, að það væri algerlega rangt að gera þarfh' einstaklingsins að mæli- snúru fyrir skiptingunni, því að þarfir vorar hljóta alltaf að vera háðar eigingirni. það er vinnan, tilverknaðurinn, atliafn- irnar, sem getur komið mannkyninu að gagni í heild sinni, og það er því hið eina, sem hægt er að leggja til grundvallar rétt- látri skiptingu. (Zur Social- und Gewerbepolitik d e r G e g e n w a r t: D i e Gerechtigkcit i n d e r V o 1 k s- wirtschaft).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.