Samvinnan - 01.03.1931, Side 137

Samvinnan - 01.03.1931, Side 137
SAMVINNAN 131 markalaus forði nytsemda, eða að minnsta kosti geysilega mikill forði, svo að ekki þyrfti annað en að „gripa hönd- um í hrúguna“, alveg eins og hver maðut getur teygað andrúmsloftið eftir vild eða ausið af uppsprettu vatnsins. Er. ]->ví miður er ekki því að heilsa. Forði nytsemdanna er og verður sennilega alltaf ófullnægjandi þörium vorum og þrá, af því líka að þarfirnar vaxa í réttu hlutfalli við það, hve auðvelt er að fullnægja þeim. Og þess vegna verður ekki hjá því komizt að skipta í ójafna hluti1). Á ættarheimilinu, sem tekið er til fyrirmyndar, er það faðirinn eða móðirin, sem skammtar hvei’jum sinn hlut, til þess eru þau sjálfkjörin sem yfirboðarar heimil- isins. En hver verður sá yfirboðari sameignarþjóðfélags- ins, sem hafa skal á hendi það vandastarf? Hann verður ekki til og á ekki að vera til, því að stefnuskrá hinna nýju sameignarmanna, stjórnleysingjanna, miðar einmitt að því, að afnema alla yfirboðara, alla stjórn, og kjörorð þeirra er: n i D i e u n i m a i t r e (hvorki guð né herra). Allt á að ganga greiðlega, segja þeir, með vinsamlegu samkomulagi og samstarfi allra með góðum vilja. Auðvitað er ekkert það til, sem réttlæti slíka spá- dóma, sem brjóta í bág við allt, sem vér vitum um mann- legt eðli. Samt viljum vér ekki fullyrða, eins og sumir gera með óréttu, að sameignarskipulag sé ekkert annað en heilaspuni út í bláinn, því að það hefir verið til, það hefir verið byrjunarstigið að fjöldamörgum þjóðfélögum, en samt ekki að öllum, eins og áður var nokkuð almenn skoðun. Vér fullyrðum ekki einu sinni það, að ógerningur væri að koma slíku skipulagi á nú á dögum í smáum stíl. D Stjómleysingjar lmlda, að slíkrar skiptingar verði ekki þörf, vegna þess að svo mikið safnist fyrir af nytsemdum í sameignarþjóðfélagi. (Sjá Krapotkin, La conquóte du pain). Benda má þó á það, þótt ekki sé annað tekið til dæmis en komvörur og baðmull, að framleiðsla þeirra vörutegunda þyrfti að þrefaldast til þess að hver og einn af þeim 1000 mil- jónum manna, sem byggja jörðina, fengi að minnsta kosti það, sem þeir þarfnast af þeim vörutegundum. 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.