Samvinnan - 01.03.1931, Síða 145

Samvinnan - 01.03.1931, Síða 145
SAMVINNAN 139 Saumastofan í Reykjavík hefir haft ærið nóg að starfa, og vinna þar nú 8 manns. Með þessu móti er nú hægt að framleiða sterk og lagleg föt úr íslenzku efni fyrir lágt verð. Saumalaunin hjá saumastofum þessum eru lægri en almennt gerist eða ekki nema 57 krónur, í stað 85—90 kr. hjá klæðsker- um yfirleitt. Á saumalaununum sparast þannig 28—33 krónur á föt. Ef saumastofan í Reykjavík saumar 1000 fatnaði á ári, sem hún sennilega kemur til með að gera, spara kaupendurnir 28—33 þúsund krónur á ári, aðeins í saumalaunum, fyrir utan það, að þeir fá þarna betri og laglegri föt en þeir geta fengið annars staðar fyrir jafn- lágt verð. Tekjuafgangurinn er alloft til umræðu meðal samvinnumanna, hverja þýðingu hann hafi íyrir eflingu félaganna og þýðing hans til þess að fá félagsmenn til að spara. Nýlega hefir einn af helztu samvinnumönnum Eng- lands, A. P. Potter, skrifað stutta bók um þetta efni. Þykir honum ensku samvinnufélögin hafa of hátt verð á vörum í smásölu. Þetta háa smásöluverð kaupfélaganna tefji, segir hann, fyrir vexti þeirra, margir fari til kaup- manna og verzli heldur við þá, þar sem þeir fá einhvern afslátt strax á vörunni. Þeir kjósi það heldur en að bíða til áramóta eftir því, að þeir fái tekjuafgang sinn í kaup- félögunum. Þeim fátækustu finnst þeir heldur ekki hafa ráð á því að borga svo mikið fyrir vöruna, ]afnvel þó þeir fái tekjuafganginn síðar, ef þeir í svipinn geta fengið vör- una ódýrari annars staðar. Kaupmannaverzlanir geta því vel blómgazt í skjóli kaupfélaganna, meðan þau hafa svo hátt vöruverð. Potter vill því að enska sambandið gangist fyrir því, að kaupfélögin lækki vöruverð sitt til muna og segir, að það muni efla þau meira en margra mánaða auglýsingastarfsemi. 1928 var öll umsetning kaupfélaganna í Englandi £ 209.390.000 og tekjuafgangurinn varð þá £ 20.563.000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.