Samvinnan - 01.03.1931, Page 153
S A M V I N N A N
14','
um, 15. febrúar 1915. Foreldrar: Guðríður Helgadótt-
ir og Jóhannes L. L. Jóhannsson prestur. Reykjavík.
7. Helgi Guðlaugsson. Fæddur í Gerðakoti í Ölfusi,
20. marz 1908. Foreldrar: Guðrún Guðmundsdóttir og
Guðlaugur Jónsson. Reykjavík.
8. Jóhannes Brynjólfsson. Fæddur í Vestmannaeyjum, 20.
september 1908. Foreldrar: Halla Jónsdóttir og Brynj-
ólfur Stefánsson. Vestmannaeyjum.
9. Jón Einarsson. Fæddur í Vestmannaeyjum, 27. júlí
1915. Foreldrar: Magnúsína Eyjólfsdóttir og Einar M.
Einarsson skipherra. Reykjavík.
10. Jónatan Guðmundsson. Fæddur í Hjörsey á Mýrum,
18. ágúst 1914. Foreldrar: Margrét Guðnadóttir og
Guðmundur Jónatansson. Hjörsey.
11. Karl Hjálmarsson. Fæddur að Nesi í Loðmundarfirði
28. des. 1912. Foreldrar: Elísabet Baldvinsdóttir og
Hjálmar Guðjónsson. Seyðisfirði.
12. Karl Jónsson. Fæddur í Reykjavík, 1. maí 1912. For-
eldrar: Valdís Jónsdóttir og Jón Jónsson. Reykjavík.
13. Karl Oskar Jónsson. Fæddur í Reykjavík, 4. júní
1911. Foreldrar: Jensína Teitsdóttir og Jón Erlends-
son. Vestmannaeyjum.
14. Olga Þórðardóttir. Fædd í Ólafsvík, 13. október 1910.
Foreldrar: Björg Þorsteinsdóttir og Þórður Matthías-
son. Reykjavík.
15. Óli Svafar Hallgrímsson. Fæddur í Vestmannaeyjum,
30. maí 1912. Foreldrar: María Guðmundsdóttir og
Hallgrímur Ólason. Vestmannaeyjum.
16. Páll H. Jónasson. Fæddur í Hróarsdal í Skagafirði,
17. maí 1908. Foreldrar: Lilja Jónsdóttir og Jónas
Jónsson. Hróarsdal.
17. Sigurður Óskar Ólafsson. Fæddur í Brekku í Fljóts-
dal, 2. júní 1913. Foreldrar: Silvía Guðmundsdóttir og
Ólafur Lárusson héraðslæknir. Vestmannaeyjum.
18. Snorri Friðleifsson. Eæddur í Dalvík, 2. marz 1912.
Foreldrar: Sigríður Stefánsdóttir og Friðleifur Jóhanns-
son. Siglufirði.
10