Samvinnan - 01.03.1931, Síða 160
154
S A M V I N N A N
II. Enska.
1. Stíll.
Maður nokkur var eitt sinn á gangi á götu í stórri
borg. Umferðin var mikil af bílum, hjólum og ganganda
fólki, sem fór fram og aftur. Hann gekk á gangstéttinni
og vissi ekki fyrri til en einhver rakst. á hann, svo að hann
var nærri dottinn. Hann leit í kring um sig til þess að
sjá, hver hefði hrint sér, en þar eð hann gat ekki séð,
hver það hefði verið, fór hann heim og hugsaði ekki
meira um það. Um kvöldið fann hann, að hann hafði tap-
að úrinu sínu, og skildi þegar, að því hafði verið stolið
þegar hann datt. Hann hafði fengið úrið að gjöf, og aug-
lýsti því og hét háum fundarlaunum hverjum þeim, sem
kæmi með það; hann lét þess einnig getið, að þótt úrinu
hefði verið stolið, myndi hann ekki afhenda þjófinn lög-
reglunni. Nokkrum dögum síðar kom velbúinn maður með
úrið og sagðist hafa stolið því. Eigandi úrsins hélt orð sín
og borgaðí fundarlaunin, sem heitið hafði verið, en sagði
svo: „Segið þér mér nú,hvernig þér fóruð að ná úrinuu.
„Það er enginn vandiu, sagði maðurinn, „eg fór svona að
þvíu. Að svo mæltu ýtti hann við hinum svo hann datt,
greip úrið og var horfinn á 'sama augnabliki. Eigandi úrs-
ins sá það aldrei síðan.
2. Verzlunarbréf.
I.
Simpson & CO., 10. Milk Street, E. C. 2 have seen an
advertisement from Mr. James Leiter, Leicester and send
liim ari order for 10 yards navy serge at lOd per yard
and 15 yards black mantled cloth at 2sh per yard.
Delivery within 3 days. They ask whether prices will be
reduced for larger orders.
n.
Mr. James Leiter writes advising execution of order
and hands the invoice. Prices cannot be reduced.