Samvinnan - 01.03.1931, Page 161
SAMVINNAN
155
III.
Simpson & Co write complaining that they have sent
15 yards of serge and 10 yards mantled cloth. They want
to return the goods.
III. Reikningur.
1. dæmi: Pinn x úr jöfnunni:
36—x
2x — ~ = (x—14). 3-f-30.
4
2. dæmi: Skammhliðarnar í rétthyrndura þríhyrningi
eru 93 cm. og 124 cm. Finn langhliðina og flatarmál þrí-
hyrningsins.
3. dæmi: Maður nokkur kaupir tvær tegundir af kaffl,
samtals 390 kg. önnur tegundin kostaði 3,80 kr. hvert
kg., hin 2,80 hvert kg. Hann blandar nú saman þessum
tveim tegundum og selur hvert kg. af blöndunni á 4.20
kr. A þessu græðir hann alls 496 kr. Hve mikið var af
hvorri tegund i blöndunni?
4. dæmi: Hve mikið vegur blýkúla 6 cm. að þver-
máli? Eðlisþyngd blýs er 11,4.
5. dæmi: Hve marga metra af 3/4 m. breiðu lérefti
þarf í þriggja metra hátt topptjald, að lögun sem reglu-
legur ferstrendur toppur á ferhyrndum grunnfleti 8 m. á
hvern veg, ef gengið er út frá, að ekkert fari í afklippur
og sauma?
6. dæmi: Þann 5. júní á A að greiða B 5530 króna
skuld. B fellst á að taka upp í skuldina 3 mánaða víxil
útgefinn 20. apríl, með því skilyrði, að víxilupphæðin sé
svo há, að B geti selt víxilinn á greiðsludegi skuldarinnar
og fengið þá skuldina að fullu greidda með andvirði víx-
ilsins. Hve stór þarf víxilupphæðin að vera, ef gengið er
út frá, að bankinn reikrd sér 7‘/2 °/0 í forvexti um árið
og ft/i6 °/o af víxilupphæðinni í þóknun?