Samvinnan - 01.03.1931, Page 165
SAMVINNAN
ló'J
ELDRI DEILD SAMVINlVUSKOLAES VORIÐ 1931.
STANDANDI (talið frd viníttri): Sigurður Ó. Sigurðsson, Björn
Björnsson, Friðfinnur Ámason, Magnús Guðmundsson, Harrg Fred-
riksen, Friðjón+Stephensen, Leifur Þórhallsson, Olafur Einarsson,
Daníel Þórhallsson, Albert Guðmundsson, Baldvin Þ. Kristjánssson,
Haraldur Jóhannsson, Jón Guðmundsson, Magnús Sigurðsson.
SITJANDI: Filippus Þorvaldsson, Sigurður Scheving, Þóra Einars-
dóttir, Skólastjóri, Fjóla Haraldsdóttir, Þóra Bjarnadóttir,
Þorbergur Jónsson.
7. Hverjir eru helztu kostir kontantverzlunarinnar?
8. Hvernig er tekjuafganginum bezt varið og hvers-
vegna?
9. Hverjir eru helztu kostir viö snrnvinnukeildsölu?
10. Hvað er það, sem mest mælir á móti tekjuskatti á
kaupfélög?1
11. Hver eru þau helztu ráð, sem höfð hafa verið eða
framborin, til þess að gera starfsmenn kaupfélaganna
ánægða og trygga?