Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1975, Side 15

Andvari - 01.01.1975, Side 15
ANDVARI GÍSLI JÓNSSON 13 I djú'pi var leitað hins dýra stáls og dáðar ritningar norræns máls — þau hlys okkar ættarbands. Er Heimir leitaði húss við þý, í hörpunni Aslaug grét á ný - og klofnaði kynstofn vors lands. Hér er vitnað til Ragnars sögu loðbrókar og sona hans, fyrsta kapítula: „Heimir í Hlymdölum spyr nú þessi tíðindi, er dauður er Sigurður og Brynhildur. Hn Áslaug dóttir þeirra, en fóstra Heimis, var þá þrevetur. Veit hann nú, að eftir mun leitað að týna meyjunni og ætt hennar .... Lætur hann nú gera hörpu svo mikla, að þar lét hann meyna Áslaugu i koma og margar gersimar í gulli og silfri og gengur á brott síðan víða um lönd . . . Og þá er mærin grét, sló hann hörpuna, og þagnaði hún þá, fyrir því að Heimir var vel að íþróttum búinn, þeim er þá voru tíðar“ (Forn- aldarsögur Norðurlanda, Reykjavík 1943, fyrsta bindi, bls. 95). I 1. tbl. Heimis segir: „Hin norræna menning og hin suðræna sið- fágun áttust við.“ Það er „deyjandi strengjahljóð horfinnar gleði, sem er óðum að fjarlægjast út í geiminn .... „suðrænan er komin“. Mörgum kynni nú að finnast, að í orðum eins og þessum sé þjóðernishroka gefið undir fótinn og norræn heiðni hafin til vegs á kostnað miðaldakirkjunnar og þeirrar menningar, sem hún mótaði. En hér verðum við að álykta varlega. Menn eins og Gísli og séra Rögnvaldur litu á kirkju miðaldanna sem einræðisvald og kúgunar þrátt fyrir allt, sem hún varðveitti af auði kristninnar. Það var einnig þeirra skoðun, að norræn menning hafi búið yfir frjómagni, sem fékk ekki að njóta sín fyrir hinu suðræna valdi. Nú voru norrænir menn í Vesturheimi í þeirri aðstöðu, að þeirra eigin menn- ingu var hætta búin af hálfu hreyfinga og stofnana, sem heimtuðu sams konar vald yfir sálum manna og miðaldakirkjan gerði, auk magnþrung- inna áhrifa frá menningu annarra þjóða, án tillits til þess, hvort þau voru í sjálfum sér góð eða vond. I stefnuskrá tímaritsins árið 1904 segir ennfremur: „Fóstra hans (þ. e. Brynhildur) er látin. Afkvæmi hennar (þ. e. Áslaugu litlu) flytur hann (þ. e. Heimir) á friðhelgan stað, að það blómgist á ný meðal norrænna þjóða . . . Það er einstaklingsfrelsið.“ Þegar Heimir „leitar húss við þý", þegar hinn forni norræni andi leitar húss í ánauðinni vestan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.