Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 26

Andvari - 01.01.1975, Síða 26
24 JAKOB JÓNSSON ANDVAKI hreinn misskilningur á hugsunarhætti hans, ef orð hans væru lögð út sem eftirsjá eftir því, sem hann fórnar. Heimilið og fjölskyldan var honum slík hamingja, að fyrir það hefði hann glaður fært hinar þyngstu fórnir. Ég hefi látið mér detta í hug, að mat hans á daglegri vinnu sé bein afleiðing af því, sem hann kynntist á bernsku- og uppvaxtarárum sínum á Jökul- dalsheiðinni, enda segir hann, þegar hann minnist föður síns: „Uppeldi níu harna til þroskaaldurs er engin smáræðis auðlegð." Gísli hafði sjálfur reynt það í hinu nýja landi, að sá sem þar vildi sjá sér og sínum farborða, hlaut að leggja sitt hvað til hliðar, sem hugurinn girntist. Hitt er annað mál, að það hefir þurft miklu meira en meðalmenn til að afkasta því, sem bæði hann og kona hans komu í verk utan heimilisins og meðfram önnum hins virka dags. Þegar dæma skal um ævihlutverk Vestur-íslendinga, verðum við að miða við þá sérstöku aðstöðu, sem þeir voru í. Sem heild voru þeir knúðir til að lifa sínu andlega menningarlífi að mestu leyti í menntaheimi „gamla landsins“. Þess vegna tilheyra bókmenntir Vestur-íslendinga í raun og veru íslenzkum bókmenntum. Þeir, sem þar skrifuðu og ortu, gerðu það fyrir lesendur vestan hafs, - en það verða ekki afkomendur þeirra þar, sem njóta ávaxtanna, þegar fram í sækir, nerna að litlu leyti, heldur heima-islend- ingar. - A hinn bóginn hlutu Vestur-íslendingar að inna sín daglegu störf af hendi sem hörn hins nýja þjóðfélags. Félagsheildir þeirra, svo sem söfnuðir og menningarfélög, hlutu að eiga sér bráðabirgðatilvist. Söfnuðirnir tilheyra nú kirkjudeildum, sem mótast innan lands, og íslenzk fortíð mótar þá ekki nema að litlu leyti. Jafnvel íslenzkar þjóðhátíðir verða bland- aðar. Og íslenzkukennslan, sem forðum var liður í kirkjustarfi og félags- starfi þjóðræknisdeildanna, fellur nú inn í námskrá innlendra skóla. Allt er þetta eðlilegt. Landnemar hinna ýmsu landa unnu sitt ævistarf til undirbúnings hinu almenna þjóðfélagi, sem stundum var kallað „þjóða- hafið“. Það verður framvegis undir kanadisku mati komið, hvaða áhrif hver þjóð flutti með sér í upphafi og hvort áhrif landnemanna verða lífræn. En undir öllum kringumstæðum verður niðurstaðan þessi: Það verða vissir þættir í starfi manna eins og Gísla Jónssonar, sem verða til gagns fyrir Island og aðrir fyrir Canada. En í báðum löndum tilheyrir hann eins konar þjóðarvori, og það hygg ég, að hann sjálfur hafi fundið og fagnað yfir. Þess vegna er vorið honurn hugstætt fram á elliár. Og ég efast um, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.