Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 42

Andvari - 01.01.1975, Síða 42
40 BERGSTEINN JÖNSSGN ANDVARI veittum frásögnum má sjá, að þessu var hreint ekki þannig farið. Héldu Is- lendingar í Wisconsin af þessu tilefni samkomu mikla í Milwaukee og minntust með söng, ræðuhöldum, borðhaldi og síðast en ekki sízt fyrstu íslenzku guðs- þjónustunni, sem um getur í Ameríku, þúsund ára afmælis íslandsbyggðar. Mun þetta reyndar hafa verið í eina skiptið, sem íslendingar héldu sameiginlega hátíð í Milwaukee. Sumarið 1874 er því líkast sem Islendingar í Wisconsin hafi gefið upp alla von um að finna nýtt Island í Wisconsin og aðliggjandi ríkjum. En meðal þeirra sem mest beittu sér fyrir hátíðarhöldunum í Milwaukee í ágúst þá um sumarið var tæplega hálfþrítugur blaðamaður, landflótta af íslandi fyrir stór orð og gróf um æðstu valdhafa Islands 1873, Jón Ólafsson prestssonur frá Kolfreyjustað. Til hans má rekja sögulegustu leit íslendinga að nýju Islandi til þessa. Það er skemmst frá að segja, að stjórnin í Washington á síðara kjörtímabili Ulysses Simpson Grants forseta - einhver spilltasta stjórn sem þar hefur setið - var í vandræðum vegna harðnandi gagnrýni utan þings og innan. M. a. átti stjórnin bágt með að gefa viðhlítandi skýringar á kaupum á Alaska af Rússum. Vantaði mikið á, að Bandaríkjamenn eða aðrir hefðu fengið slíkar mætur á því landssvæði sem síðar hefur orðið. - Nú skaut lögmaður einn þeirri hugmynd að Jóni Ólafssy ni, að í Alaska rnætti líkast til finna þann stað, sem íslendingar væru sem ákafast að svipast um eftir. Rak svo urn hríð hver óskastundin aðra: Jón gleypti við Alaskabeitunni, og stjórnarherrarnir í Washington tóku honurn og málaleitan hans tveim höndum. Fengu íslendingar nær samstundis vilyrði og skörnmu síðar fulla heimild til landkönnunar í Alaska - allt á kostnað stjórnar- innar í Washington. Það varð úr, að þrír Milwaukee Islendingar völdust til þess að svipast um eftir heppilegu landi handa íslendingum í Alaska. Var sjónum þá einkum beint að Kodiakey, Cookseyju og Aleutaeyjum. Þeir sem til leiðangurs þessa völdust voru auk Jóns hálfsystursonur hans, Páll Björnsson, og áður nefndur Ólafur Ólafsson frá Espihóli. Ólafur er annars sem dæmigerður fyrir þá menn, sem virtust tapa rótfestu við vesturförina. Þrátt fyrir ótvíræða hæfileika og forystueiginleika var sem hann gæti hvergi stöðvazt stundinni lengur eftir að vestur kom. Var hann meðal helztu hvatamanna hverrar nýbyggðarinnar á fætur annarri og virtist ævinlega jafnsannfærður um, að næsti áfangi bæri menn einmitt til þess staðar, sem förinni hefði frá upphafi verið heitið til. Framan af ári 1874 var Ólafur einna fremstur í flokki þeirra, sem hugðust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.