Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 44

Andvari - 01.01.1975, Blaðsíða 44
42 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVARI eins ævintýri höfðu lifað, ekki varðveita þá trú von úr viti, að einnig þeim og þeirra þjóð hefði Guð fyrirhugað sérstakt land? Þó er heldur ótrúlegt, að öllum hafi gleymzt hið fornkveðna um fjölda hinna kölluðu, þó að fáir einir yrðu um síðir útvaldir. Leiðtogi íslenzka hópsins í Kanada 1873 og næstu árin var öðrum fremur Sigtryggur Jónasson. Þessi kornungi og óskólagengni maður, sem síðustu árin heima hafði mannazt og menntazt í þjónustu og á heimili Péturs amtmanns Havsteen, reyndist ótrauður, djarfur og fumlaus. Var þó ótrúlega þungum byrðum hlaðið á ungar herðar hans fyrstu árin vestra. Það varð úr, að Sigtryggur fór 1873 með innflytjendrhópinn til Cardwell sveitar í Muskoka héraði við Muskoka vatn, nálægt þorpinu Rousseau í Ontario fylki. Biðu þar bráðabirgðaskýli til vetursetu, og von var gefin urn þokkalega borgaða daglaunavinnu á næstu grösum. Ennfremur var mönnum talin trú um, að einhvers staðar í grenndinni hlyti að leynast víðáttumiklar lendur, sem brosandi biðu lslendinga og hlytu að nægja eins mörgum þeirra og þess æsktu að koma til Kanada til þess að „byggja og nema land“. Ekki leið þó á löngu áður en ljóst var, að vonbrigði hlytu að verða hlut- skipti flestra þeirra, sem þarna voru komnir, yrði ekkert frekar að gert. Atvinnan brást að mestu, og land það sem fannst óbyggt reyndist vera útskæklar einir, og á daginn kom, að borin von var að finna ónumið land og byggilegt nema á víð og dreif innan um „útlendinga", þ. e. fólk af öðru þjóðerni. Samt varð úr, að fáeinir hinna fjáðustu og kjarkmestu í hópi Islendinga festu sér þarna lönd, og nokkrir íslenzkir bændur staðnæmdust þar til frambúðar. Af þessu segir Ásgeir V. Benediktsson póstafgreiðslumaður í Almanaki Olafs Thorgeirssonar. Að sögn hans voru ennþá fimm íslenzkir bændur í Muskoka héraði 1899, og hét póst- húsið þar Elekla. Þrátt fyrir þjóðhátíð, konungskonui og stjórnfrelsisvísi, sem árið 1874 færði íslendingum, kom stór hópur þeirra, aðallega af Norðurlandi, til Kanada unr haustið. Að þessu sinni var farið rakleitt frá íslandi, en eins og sumarið áður varð biðin löng, leið og kostnaðarsöm. I þessum hópi voru sem næst 365 manns, og var för þeirra nær allra heitið til Kanada. Ekki kom til mála að flytja fleiri til Muskoka en þangað voru þegar komnir, og var hinum nýkomnu skákað í enn annað bráðabirgðaathvarf í Ontario, nokkru austar, þar sem Kinmount heitir. Enn virðist Sigtryggur hafa trúað eða vonað rétt eins og kanadisku ráða- mennirnir, að í Ontario leyndust staðir, sem Islendingar teldu sig fullsæmda af. Er ekki því að leyna, að framan af er engu líkara en margir í Kanada hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.