Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 47

Andvari - 01.01.1975, Síða 47
ANDVARI aðdragandi og upphaf vesturferða af íslandi á nítjándu öld 45 í samræmi við þann anda, sem löngum ríkti þessi árin, að öll vandræði vestra væru skammvinn og fljótlega yfirstigin, en á Islandi hlyti allur vandi að aukast og margf’aldast í sífellu, eða að minnsta kosti aldrei linna nerna um stundarsakir, þegar bezt léti. Ekki settust þeir þó með hendur í skauti og biðu þess, að batinn kæmi, oddvitar Islendinga í Ontario, enda borfði í svipinn óbyrlega fyrir hjörð þeirra. Hófu þeir Sigtryggur, John Taylor og aðrir máttarstólpar nú samræmdar aðgerðir til þess að finna íslendingum í Kanada og þeim sem búast mátti við til viðbótar næstu árin varanlegan frambúðar samastað. Fljótt á litið virðast þeir hafa verið ósamstæðir og jafnvel furðulega valdir samverkamenn, íslenzki sveitadrengurinn Sigtryggur Jónasson og Oxfordmaður- inn John Taylor, roskinn kennimaðurinn. En sé nánar að hugað, þá sést, að þeir hafa bætt hvor annan upp á hinn ákjósanlegasta hátt. Taylor beitti áhrifum sínum við stjórnarherrana í Ottawa, sem hann þekkti mæta vel, og aflaði hjá þeim heimildar eða vilyrða til handa íslendingum fyrir heppilegu landi, ef slíkt kynni að finnast vestur í óbyggðum, sem enn stóðu utan fylkjanna. Var áhugi Islendinga þá tekinn að beinast að ónumdum sléttum Rauðárdalsins eða öðrum lendurn, sem opnast mundu á næstunni, þar sem í ráði var að leggja járnbraut þvert yfir Kanada allt til British Columhia á strönd Kyrrahafsins. Að vísu voru margir andvígir því, að þjóðabrot eða aðrir samstæðir hópar fengju réttindi umfram aðra á tilteknum svæðum. En á undan Islendingum höfðu að minnsta kosti Mennónítar, sértrúarflokkur sem illa gekk að laga sig að nábýli við aðra, fengið slíka heimild í Ottawa. Snemma í júlí 1875 héldu nokkrir trúnaðarmenn íslenzku innflytjendanna 1 Ontario í landaleit vestur í óbyggðir. Var Sigtryggur þar að sjálfsögðu fremstur i Hokki. Þá var borgin Winnipeg að byrja að rísa umhverfis Fort Garry, og telja íslendingar sig meðal frumherja þeirrar miklu sléttuborgar. En allur þorri Islendinga var lengi framan af frábitinn búsetu í borgum, og héldu því sendimenn þeirra áfram ferð sinni án teljandi viðkomu þar. Var þeim beint út fyrir þau svæði, sem þá töldust til Manitobafylkis, og norður að Winnipegvatni vestanverðu, þar sem allt til 1881 kallaðist District of Keeivatin. Þar svipuðust þeir um og virtist flest sem þeir sáu harla gott. Þeir vissu, að naumur tími var til stefnu, í Ontario væri þeirra heðið með óþreyju, og svo voru fleiri en þeir á höttum eftir nýju landi. Varð þá úr, að þeir létu kylfu ráða kasti, slógu því föstu, að fundið væri Nyja-ísland, sneru við og hröðuðu sér austur til Muskoka og Kinmount. Af þeim heimildum um þessa atburði, sem varðveitzt hafa, er helzt að t'áða, að viðbrögð íslendinga í Ontario hafi verið mjög á eina bókina lærð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.