Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1975, Qupperneq 93

Andvari - 01.01.1975, Qupperneq 93
andvari MINNI LANDNÁMSINS 91 arnir látnir bíða 3 ár, svo auðveldara yrði að ná þeirn upp úr jörðinni. Man ég, að „heldri maður að ofan“ sagði í samsætis- ræðu, að Ný-Islendingar reistu spelkur við stofnana, svo þeir dyttu ekki um sjálfa sig. Sk.urðir voru ristir með hey- hnífum og grafnir með rekum. Vegabæt- ur voru gerðar með handöxum og rekum, síðar með hestum og hestaskóflum. Stjórn- irnar lögðu stundum peninga til vega- gerða, kannske $100.00 með löngu milli- hili tíma og rúms. Einu sinni fyrir kosn- ingar birtist það í stjórnarblöðum, að þá- verandi stjórn hefði á því ári varið 90 þúsund dollurum til vegabóta í Nýja-ls- landi. Yfirleitt vildi fólk ekki kannast við þetta, vissi ekki um nema einn stuttan veg- arspotta, sem gerður hafði verið í byggð- inni á því herrans ári, vildi vita, hvar aðal- vegabæturnar hefðu farið fram, því hin tilteknu vegastæði voru ekki á landi. Upp- lýstist þá, að þau voru fyrir framan Drunkard Point. Garðar voru grobbaðir með grobbhóf. Hin mikla akuryrkja Nýja-Islands hófst með því, að íslendingar plægðu með einum uxa, en Galisíu-menn með átta kerlingum fyrir plóg. Þá voru landnáms- mennirnir ekki síður athafnasamir á and- legum vettvangi. Útkoma Framfara mun ekki eiga sér ncitt hliðstætt á meginlandi Ameríku. Áhugi á blaðamennsku í Nýja- Islandi dó ekki út með Framfara, því á Gimli hófu göngu sína eitt eftir annað og sum samferða eftirfylgjandi blöð og tímarit: Bergmálið, Baldur, Gimlungur, Dagsbrún og hið rnerka tímarit Svava. Sjónleikir, íslenzkir og þýddir, hafa verið s^'ndir árlega til þessa og leiklistin náð hámarki í Geysisbyggð sem kunnugt er. Fyrsta leikritið, sem leikið var í Nýja-ls- landi, fór fram árið 1885 í fyrstu kirkju- byggingu Bræðrasafnaðar, bjálkahúsi, er stóð rétt fyrir norðan prentsmiðju Fram- fara. Leikrit þetta var að sögn eftir síra Valdimar Briern. Sum leikritanna, sem leikin voru, voru eftir byggðarmenn sjálf"; eitt þeirra eftir Jóhann Briem, annað eftir Gunnstein Eyjólfsson, sem hét: „Ein nótt í Hróarskeldu.“ Var það tveggja persóna leikur; leikendur voru: Gunnsteinn og Magnús Markússon skáld, þá „emigranti". J. Magnús Bjarnason samdi fjölda leik- rita, rneðan hann var búsettur í Nýja-Is- landi. Á fyrstu fumbýlingsárunum bar mjög á ljóðagerð og öðrurn listum. Kvæð- in, sem ég hygg að séu þau fyrstu sem ort og prentuð voru í Nýja-íslandi, voru eftir Björn Jónsson byggðarstjóra, föður síra Björns B. Jónssonar. Kvæði Björns var þakkarávarp til frú Láru Bjarnason fyrir kennslustörf hennar, og birtist það í Framfara. Kvæði Jóhanns Briem var kveðja til síra Jóns Bjarnasonar, er hann var að fara alfarinn úr Nýja-lslandi. Var það kvæði sérprentað í prentsmiðju Fram- fara. Móðir mín, Pálína Ketilsdóttir, orti með ágætum, og birtust kvæði hennar í Framfara og síðar í Leifi. Eftir þriggja missera veru í Graven Flurst, Ontario, var hún bæði talandi og læs á enskt mál, og má það einstakt finnast. Menn, sem komu fram á samkomum og við hátíðleg tæki- færi og fluttu frumort kvæði, voru rnjög í hávegum svo sem Jóhann Briem og hið mikla glæsimenni Þorgrímur Jónsson og seinast, en ekki sizt hinn orðheppni al- þýðuskáldi Þorsteinn Borgfjörð. Megin- ið af ljóðum sínum ortu þeir J. Magnús Bjarnason og Jón Runólfsson í Nyja-ís- landi. Á Möðruvöllum við Islendingafljót ritaði Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm meginið af bók sinni Eldingu og margar fleiri skáldsögur. I Geysisbyggð ritaði J. Magnús Bjarnason Eirík Idansson og fjölda annarra skáldsagna. Á Unalandi ritaði Gunnsteinn Eyjólfsson söguna Elín- óra og margar aðrar skáldsögur og samdi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.