Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1975, Síða 104

Andvari - 01.01.1975, Síða 104
102 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Þið segið það. - Og svo er flónið spnrt, hvort sælla var ei trúblindingsins hjarta, sem forðum daga dreymdi myrkrin hurt í dúrnum langa og þekkti ei eldinn bjarta. En hver er heill að hugsa ið dimma bjart? Það hamlar kveiking Ijóssins, sem menn þyrftu. Mér virðist sælla að vita myrkrið svart — það vekur hjá mér löngun eftir birtu. Ef trúir þú, að sár þitt sé ei sár, það seint mun gróa, en brýzt út stærra og verra. Og ef ég sýni, að lífið taki tár, ég tala kjark í lýð að mýkja og þerra. Og seinna munu máilin greiðast vönd úr myrkurflækju af dómgreind inna spöku og hjartskyggnt fólkið blessa hverja hönd, sem brá upp skari á tímans rökkurvöku. Stephan liefur e. t. v. liaft þetta kvæði og tilefni þess m. a. í huga, er hann brá á eftirfarandi hugleiðingu í bréfi til sr. Rögnvalds Péturssonar Heimis- ritstjóra 19. nóvember 1906: „Hérna á fyrri tíð og yngri árum, ,,er glaður ég raust mína hóf“, var öllum kennt, að ég væri torskilinn og bölsýnn, þangað til að það varð þjóðtrú. Þá var fáum um það gefið, að fólki fyndist það skilja mig, — eins og við var að búast! Mönnum er illa við áreynslu, og sannleikurinn á nærfötunum einum þykir aldrei prestur í hempu. Þættist múgamaðurinn skilja, hvað ég sagði, hlaut „krítikin" og lærdómurinn að vita, að það var ekki svo. Sjálfsagt var þetta að sumu leyti satt. En hvað mikið af því var satt, aðeins á þann liátt, að það, sem ég var að reyna að segja, var nýjung í hugsunarhætt- inum, sem menn þekktu ekki deili á og var öðruvísi en það, sem þeir voru vanastir við - og hvað mikið var aftur mitt ,,myrkra-verk“, það eru sakir sér. Nú er þagað um bölsýni og dróttkvæða orðaskipun, það sem skilningurinn helzt steytti á. Mér er ekkert gramt út af neinu þessu. Ef eitthvað af því voru hindur- vitni, þá fer það sömu leið eins og önnur hindurvitni. Yfir höfuð hefir kvæðunum mínum verið vel fagnað - kannske um skör fram. Ég er hjartans ánægður með það „meðalverð allra meðalverða", sem út úr því fæst.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.