Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 16
14 JÓN ÞÓRARINSSON ANDVARI Hinn al: trægustu kennurum skólans var próf. Karl Straube, sem talinn var einhver snjallasti organleikari þessa tíma. Frægð hans náði alla leið til Islands, og hafði verið gert ráð fyrir því, áður en Páll fór að heiman, að til þessa snillings skyldi hann leita. Eftir nokkurra mánaða undirbúnings- nám í píanóleik og öðrum greinum tók Straube við honum til kennslu og var aðalkennari hans eftir það. Frá honum verður meira sagt hér á eftir. Páll lagði ákaflega hart að sér við námið og notaði hvert tækifæri til að afla sér sem víðtækastrar þekkingar. Mesta stund lagði hann að sjálf- sögðu á orgelleikinn, sem var aðalgrein hans, en meðal annarra náms- greina voru píanóleikur, hljómfræði og kontrapunktur, saga, formfræði og tóngreining (Musikanalyse). Meðal kennara hans voru margir frægir menn, og verða hér taldir nokkrir, sem hann minntist jafnan með þakklæti. Robert Teichmúller var kennari hans í píanóleik um tveggja ára skeið, en hann var talinn einn fremsti píanókennari síns tíma. Hann sýndi Páli mikla vinsemd, ov var Páll oft gestur á heimili hans. Hans Grisch var fyrsti kennari Páls í hljómfræði, og taldi Páll hann einhvern bezta kennara, sem hann hefði kynnzt. Samvera þeirra varð stutt, því að Grisch var kvaddur í herinn, skömmu eftir að heimsstyrjöldin hófst, en vinátta þeirra hélzt, meðan báðir lifðu. Emil Paul var velþekktur höfundur kennslubóka í ýmsum tónfræði- greinum. Hann kenndi Páli kontrapunkt, kanon og fúgu. Kennslubók hans í hljómfræði notaði Páll síðar við kennslu hér í Tónlistarskólanum. Stephan Krehl, sem síðar varð forstöðumaður Tónlistarháskólans, hélt fyrirlestra um formfræði og tónlistarsögu og fléttaði inn í þá margvíslegum fróðleik, sem Páli þótti gagnlegur. Arnold Schering, sem var frægur tón- vísindamaður, en nokkuð umdeildur, flutti einnig fyrirlestra um tónlistar- sögu, sem athygli vöktu. Max Reger, sem vafalaust má telja ineðal gáfuðustu tónskálda þessarar aldar, flutti fyrirlestra um tóngreiningu, þar sem hann braut til mergjar og skýrði verk meistaranna. Páll taldi sér mikils virði að hafa fengið að njóta tilsagnar hans, þótt ekki væri nema í þessum fyrirlestrum. En Regers naut ekki lengi við úr þessu. Idann lézt árið 1916. Þessa menn alla og ýmsa fleiri af kennurum sínum mat Páll ætíð mikils. En aðalkennari hans, Karl Straube, var þó sá, er honum þótti lang- mest til koma, og sennilega helur hann haft á Pál dýpri og varanlegri áhrif ejj nokkur maður annar, sem hann mætti á lífsleiðinni. Páll kom?t $vo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.