Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 18

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 18
16 JON ÞORARINSSON ANDVARI ir tónlistarmenn ha£a rómað þann aukna skilning á eðli og lögmálum listar- innar, sem þátttaka í kórsöng hefur í för með sér. Síðar varð Páll undir- leikari á æfingum kórsins, kynntist þannig mörgum öndvegistónverkum og taldi sig hafa lært af þessu samstarfi við kennara sinn margt, sem að gagni kom síðar. Páll hafði ekki lengi verið í Leipzig, þegar stríðsblikur dró á loft, og sið- sumars 1914 skall á heimsstyrjöldin fyrri. Þá mun hafa hvarflað að hon- um að gera hlé á náminu og hverfa heim frá Þýzkalandi. Svo fór þó, að hann ákvað að þreyja þorrann i Leipzig, að minnsta kosti fyrst um sinn. I Þýzkalandi var því trúað, að styrjöldin yrði mjög stutt, og kann það að háfa haft á hann einhver áhrif. Hins vegar hefur hann væntanlega talið tvísýnt um framhald á námi sínu, ef hann hyrfi nú frá. Kennarar hans sum- ir voru kvaddir til herþjónustu, en aðrir komu í þeirra stað. Allmargir nem- endur hlýddu líka stríðskallinu og áttu ekki afturkvæmt. En tónlistarlífi var haldið uppi með öllum tiltækum ráðum og þeim myndarbrag, sem kostur var, jafnvel eftir að skortur fór að sverfa að á ýmsum sviðum. Eins og áður var vikið að, stundaði Páll nám sitt af miklu kappi. Hann helgaði því allan tíma sin.n og krafta, var alger hindindismaður og lifði regluhundnu líf. En hann mun ekki hafa ætlað sér af og galt þess, eink- um eftir að matarskortur tók að gera vart við sig. Vorið 1915, að nýlokn- um prófum, varð hann fyrir taugaáfalli, sem sennilega hefur átt rætur sín- ar bæði í ofreynslu og næringarskorti. Hann fór heirn um sumarið og náði sér að nokkru, en bjó þó mjög lengi að afleiðingum þessa áfalls, og ef til vill beið hann þess aldrei bætur til fulls. En hann taldi, þótt ólíklegt megi virðast, að veikindi þessi hefðu þroskað sig, aukið næmleika sinn og skerpt hugsunina. Þegar kom fram á árið 1917, bjóst Straube við því að verða brátt kallaður í herinn. Hann kom þá að máli við Pál Isólfsson og fór þess á leit, að hann tæki að sér organleikarastarfið við Tómasarkirkjuna sem að- stoðarmaður sinn og staðgengill. Þetta var að sjálfsögðu hin mesta upp- hefð, sem möroum hefði stivið til höfuðs. En Páll segir svo frá af miklu lítillæti: „Um þetta leyti var auðvitað ekki um auðugan garð að gresja í Þýzkalandi, þegar leitað var að organista, sem gæti tekið að sér starf við stóra kirkju, því þeir voru flestir á vígstöðvunum. Su staðrevnd mátti sín áreiðanlega meira, þegar mér var boðið starfið við Tómasarkirkjuna, en hitt, að ég væri til þess færari en aðrir. En hvað sem því líður, varð mér þetta til góðs seinna á h'fsleiðinni. Eg fékk að æfa mig eins og ég vildi á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.