Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 20

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 20
18 JÓN ÞÓRARINSSON ANDVARI Páll kynntist vel þýzku þjóðinni, enda var hann svo vel mæltur á þýzka tungu, að hún var honum sem annað móðurmál. Hann dáði Þjóð- verja fyrir afrek þeirra á sviði menningar og lista, en hernaðarandi þeirra °g þjóðernishroki var honum eitur í beinum, og smásmygli þeirra og öfga- fengin nákvæmni kom stundum illa við hann. En að flestu leyti kunni hann vel við sig í Þýzkalandi, eftir því sem orðið gat á styrjaldartímum og í sigruðu landi, eftir að stríðinu lauk. Nú stóð Páll Isólfsson á krossgötum og hlaut að líta kringum sig eftir starfi, sem hæfði menntun hans. í Þýzkalandi var ástandið eftir styrjöld- ina eins ótryggt og framast mátti verða og ekki álitlegt að setjast þar að, þótt staða hefði boðizt. Straube ráðlagði Páli að fara til Suður-Ameríku, þar væri skortur á góðum organleikurum og auðlegð mikil, og mundi hann eiga þar fyrir höndum bjarta framtíð. „En ég vildi ekki fara til Ameríku," segir Páll. ,,Eg kaus heldur að setjast að heima á Islandi, þó ég hefði að litlu að hverfa. ísland hefur alltaf dregið mig að sér. Það er mitt land, mitt eina land. Óhugsandi, að ég byggi annars staðar en hér heima." Á meðan Páll var erlendis, höfðu Islendingar hlotið pólitískt sjálfstæði, en í tónlistarmálunum hafði lítið breytzt frá því að hann fór utan. Þar sat allt við það sama, þegar hann fluttist alfarinn heim 1921. Llm þetta leyti og á næstu árum hélt hann marga orgeltónleika á ýmsum stöðum erlendis, einkum í Þýzkalandi og Danmörku. Unnnæli um leik hans voru mjög á einn veg og svo lofsamleg, að fágætt er um listamann, sem er að hefja feril sinn. I Iann hafði aflað sér víðtækari og staðbetri menntunar á sínu sviði en nokkur annar íslendingur fram til þess tíma og hlotið óskoraða viður- kenningu sem listamaður. En ísland hafði ekkert starf að bjóða honum. Að þessu leyti stóð hann í svipuðum sporum og Sigfús Einarsson hafði gert fimmtán árum fyrr, og úrræði hans voru hin sömu: einkakennsla í hljómfræði og píanóleik, reytingssöm og illa launuð atvinna. Marga orgel- tónleika hélt hann í Reykjavík á þessum árum, hina fyrstu 5. marz 1916, og gáfu þeir nokkuð í aðra hönd, en það „fór minnkandi eftir því sem ég lék oftar og þroskaðist meir i list minni," segir hann. En tónleikar þessir heyrðu til stórviðburða í íslenzku menningarlífi á sínum tíma, enda lengi til j reirra vitnað af þeim, sem þá mundu. Fyrsta fasta starfið hér heima fékk Páll fyrir forgöngu læknanna Gunn- laugs Claessen og Þórðar Sveinssonar, sem börðust fyrir því í bæjarstjórn Reykjavíkur, ásamt fleiri góðum mönnurn, að hann fengi 5000 kr. laun árlega fyrir að stjórna Lúðrasveit Reykjavíkur. Fyrir þetta var hann ævin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.