Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 26

Andvari - 01.01.1979, Síða 26
24 JÓN ÞÓRARINSSON ANDVARI reynslu voru margar, en fáir, sem þessum kosturn voru búnir í sama rnæli og hann. Hlóðust því mjög á hann annir, er tímar liðu. Við fráfall Sigfúsar Einarssonar 1939 varð Páll Isólfsson dómkirkju- organisti, en lét þá af starfi organleikara við Fríkirkjuna i Reykjavík. Dómkirkjunni þjónaði hann síðan, meðan heilsa hans entist, en lét af störf- um formlega um áramótin 1967-8. Hafði hann þá frá því 1959 haft að- stoðarmann, lengst Ragnar Björnsson, síðar dómkirkjuorganista, og hvíldu daglegar annir mjög á honurn síðustu árin. Þegar Páll leit yfir feril sinn árið 1961, taldist honum til, að hann mundi hafa spilað við um það bil 2000 rnessur og 2500 jarðarfarir, auk annarra kirkjuathafna. Ekki miklaði hann þetta starf fyrir sér. Hitt óx honum fremur í augum, að hann taldi sig hafa setið á 3000 nefndafundum, og þótti honum það illa með tímann farið. En hann hlaut að gjalda þess, að um langt árabil þótti engum ráðum fullráðið um íslenzk tónlistarmál, nerna hann væri þar til kvaddur. Páll minntist með ánægju samstarfsins við marga presta í þeim kirkj- um, sem hann hafði þjónað. Séra Arna Sigurðssonar er áður getið. Honum þótti mikið koma til séra Haralds Níelssonar, þótt ekki væru þeir sammála um gildi sálarrannsókna. „Sr. Haraldur minnti á Einar Benediktsson að því leyti,“ segir hann, ,,að Reykjavík var annar hær og stærri, þegar hann gekk hér urn göturnar." I dómkirkjunni starfaði hann með fjórunr prestum, þeim séra Bjarna Jónssyni, séra Friðrik Hallgrímssyni, séra Jóni Auðuns og séra Oskari Þorlákssyni, og bar hann þeim öllum hið hezta orð. En eink- um var kært nreð þeim séra Bjarna Jónssyni. Með honum starfaði Páll lengst. Vinátta þeirra var „djúp og einlæg," segir hann. „Við höfum ætíð skilið hvor annan til hlítar." Enda var ýmislegt líkt með þeim. Ekki mátti á milli sjá, hvor var skennntilegri í viðkynningu, meiri húmoristi eða auð- ugri sagnabrunnur. En háðir voru alvörumenn undir niðri, trúarviðhorf þeirra munu hafa verið lík, og embætti sín ræktu þeir, hvor á sínum stað í kirkjunni, af sömu óbilandi trúmennsku og skyldurækni. „Þegar ég geng til guðsþjónustu/' segir Páll, „hugsa ég aðeins um eitt: að ég á að starfa á helgum stað, framkvæma helga þjónustu." Vafalítið hefði séra Bjarni Jónsson tekið heils hugar undir þessi orð fyrir sitt leyti. Auk þeirra föstu starfa, sem fyrr eru talin og Páll hafði á hendi, var hann um árabil aðaltónlistargagnrýnandi Morgunhlaðsins. Þetta hafði í för með sér, að hann varð að sækja nær alla tónleika, sem haldnir voru í Reykjavík, og skrifa umsagnir um jrá. Þetta er lýjandi starf og leiðigjarnt til lengdar, vandasamt og raunar ekki líklegt til vinsælda, því að einatt verður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.