Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 28

Andvari - 01.01.1979, Page 28
26 JÓN ÞÓRARINSSON ANDVARI bíó, en hina í Fríkirkjunni, og í febrúar beldur Páll sjálfur kirkjutónleika, þar sem fram kemur 40 manna blandaður kór og syngur við undirleik blás- araflokks úr Lúðrasveit Reykjavíkur og 20 manna hljómsveitar. 1 apríl og maí aðstoðar hann Johannes Fönss, frægan danskan söngvara, á þrennum hljómleikum í Nýja bíó, og í júní beldur bann sjálfstæða orgeltónleika í Fríkirkjunni. Hér er ekki slegið slöku við. Sumum þeim listamönnum, sem hann aðstoðaði með undirleik, fylgdi hann á tónleikaferðum um landið. Eina slíka för fór hann með Stefáni Islandi um Norður- og Austurland skömmu eftir Alþingishátíðina. Með þeim fór Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi, en þeir Páll voru miklir vinir. Þessi ferð varð Páli minnis- stæð, og hefur hann sagt skemmtilega frá henni. Eftir að störf tóku að hlaðast á Pál upp úr 1930, dró mjög úr þátt- töku hans í tónleikum annarra listamanna, enda fjölgaði þá jafnframt þvi fólki, sem fékkst við slík störf og var fært um það. En orgeltónleika hélt hann öðru hverju, meðan heilsa og kraftar entust. Aður var vikið að hlut- deild hans í tónleikahaldi Tónlistarfélagsins. Margar tónleikaferðir fór Páll Isólfsson til annarra landa, og eru ekki tök á að telja þær hér. Oftast fór hann til Norðurlanda, en einnig til Þýzkalands, Englands, Bandaríkjanna, Kanada og Sovétríkjanna. Llmmæli gagnrýnenda um tónleika hans voru hvarvetna mjög lofsamleg, og ýmsir þeirra töldu hann meðal allrafremstu organleikara síns tíma. Meðal starfs- bræðra sinna í mörgum löndum naut hann hinnar mestu virðingar og hylli, og við suma þeirra var hann tengdur traustum vináttuböndum. 1 hópi norrænna organleikara skipaði hann sérstakan virðingarsess, enda tók hann mjög virkan þátt í norrænu sainstarfi um kirkjutónlist og hafði m. a. for- göngu urn norrænt kirkjutónlistarmót, sem haldið var í Reykjavík 1952. Það er þakkarvert, að orgelleikur Páls Isólfssonar er varðveittur á nokkrum hljómplötum, sem sumar voru teknar upp hér heima, en aðrar í London á vegum Hljómplötudeildar Fálkans h.f. og enska fyrirtækisins His Master’s Voice. Plötur þessar hafa gert nafn hans kunnugt víða og hlotið mikið lof erlendra jafnt sem innlendra listdómenda. Árið 1950 gerðist það, að Sinfóníuhljómsveit Islands var stofnuð og Þjóðleikhúsið tók til starfa. Hvorttveggja átti langan aðdraganda. Hljóm- sveitir höfðu starfað í Reykjavík allt frá árinu 1921 undir ýmsum nöfnum og með ýmsum stjórnendum, fyrst Þórarni Guðmundssyni, síðan Sigfúsi Einarssyni, Páli ísólfssyni og öðrum. En starfsemi þessi hafði verið slitrótt og svo erfið fjárhagslega, að enginn einn aðili eða samtök hafði bolmagn til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.