Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 38

Andvari - 01.01.1979, Síða 38
36 BJÖRN JÓNSSON ANDVARI þúsund ár og er enn fullkomlega not- hæf. En nú er búið að friðlýsa þennan veg, svo að þess vegna mun hann að líkindum ekki verða í notkun eftirleiðis. Upphaf þessarar vegagerðar er útí svo- kallaðri Ytrihraunvík, þar er um mikið mannvirki að ræða, þar er vegurinn til að byrja með niðurvið flæðarmál í jaðri hraunkantsins, og hefir þar að nokkru verið hlaðinn upp vegkanturinn, sá er að sjónum veit, svo tekur við bratt klif, sem mikil vinna hefir verið við að gera fært fyrir hesta. Eftir það hefir auð- sjáanlega verið leitazt við að ryðja þar, sem hraunbruninn hefir verið viðráðan- legastur, og þar liggur vegurinn ýmist í lægðum eða á mishæðalitlum börðum, og er þar samfelldast Blámannavíkur- barðið, og af því sést vel ofan í Blá- mannavíkina, en hún er falleg vík, sem skerst þar inn í hraunbrunann, og eru sums staðar háir bakkar að henni. Eftir nokkurn spöl frá Blámannavík- urbarðinu er komið að Berserkjagarðin- um, sem nær neðan frá sjó og upp hraunið, en hann er um 1 km á lengd. Þetta er landamerkjagarður á milli Bjarnarhafnar og Berserkjahrauns, og talið er, að hann sé hlaðinn af berserkj- unum Eíalla og Leikni, og sé garðhleðsl- an eitt af þrem þrekvirkjum, sem Halla berserk var gert skylt að vinna, svo hann kæmist að ráðahag við Asdísi Styrsdóttur. Hinar þrautirnar voru vega- gerð yfir hraunið og hleðsla Krossrétt- arinnar, sem síðar mun frá sagt. En við skulum nú líta á garðinn, og við mun- um undrast, hve stæðilegur hann er, en hann er nú innan fárra ára 1000 ára gamall, og það má telja alveg víst, að allan þennan tíma hafi aldrei verið gerð minnsta tilraun til að endurbæta hann eða halda honum við, enda hefir ekki verið nein þörf á því. Nokkurn spöl austar í hrauninu er djúp lægð, sem ýmist er kölluð Ber- serkjalág eða Dysjalaut, þar er stór vel upphlaðin dys, þar er talið, að þeir liggi berserkirnir Halli og Leiknir. Að stuttri stund liðinni er komið inn úr hrauninu eftir Berserkjagötunni, en hún er um tvo km að lengd. Þjóðvegurinn, sem nú liggur yfir Berserkjahraun, kemur í hraunið að austanverðu, skammt sunnan Berserkja- götu, og liggur út og upp hraunið og er að heita má óslitið í hrauni út að Mjó- sundabrú, en rétt við upphaf þjóðveg- arins gengur frá honum akvegur að Bjarnarhöfn, en báðir þessir vegir eru innan 20 ára gamlir. Þar sem þjóðveg- urinn kemur inn úr hrauninu, heita Krossréttarmóar, fyrir ofan þá breikk- ar hraunið til austurs, og í hraunkrik- anum er Skollagötuklifið, en austast í hraunsnefinu er Krossréttin, sem talið er, að berserkirnir hafi hlaðið. I suðvestur frá Krossréttinni er djúp lægð inn í hraunið, hún heitir Gjáin, þar er nokkur gróður. Austurkantur hraunsins upp frá Krossréttinni er nokk- uð hár, meðfram honum rennur Hraun- lækurinn, en austan hans er túnið á Berserkjahrauni. Á og við þennan hraun- kant eru mannvirki mjög forn, sumt eru fjárbyrgi við hraunkantinn, en upp á honum eru veggjahleðslur, sem bent gætu til að hafi verið hjallar til að þurrka í þvott og aðrir til að herða í fisk. Þegar ofar kernur með túninu, þá gengur utan lækjarins nokkuð stórt vik eða hvammur inn í hraunið, og hefir einhvern tímann fyrir löngu verið hlað- ið fyrir mynni þess hvamms. Þetta svæði heitir Tröð, og hefir vafalaust verið þar kornakur. Austan við Tröðina liggur gamli reiðvegurinn upp Smáhraunin upp í Kúlurnar. Þetta er hin garnla Gagn- gata, en eftir að upp í Kúlurnar er komið, þá er komið á bílfæran akveg,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.