Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1979, Side 98

Andvari - 01.01.1979, Side 98
96 STEPI-IAN G. STEPHANSSON ANDVAM Dóttur hennar þekki eg þar, þarna í hópmtin, tilsýndar. Það er hún, við þústirnar þúfunnar sem áður var. - Þó þit sért, sem fjarri fer! fegurri en mamma þín, eg skal tína í ask með þér, án þess roðni kinnin mht. Þarna sveif og söng urn mel sandlóan við hreiðrið fyr, hélt hún hefði villt urn vel, væru seinna eggin kyr. - Þarna úr holti horfði á luafn, og eftir berjurn sá. - Hvort rnun lóa, lipurtá, lokka gestinn hreiðri frá? Skyldu börn í berjató burt frá karli draga sig? Og með hatt og enska skó ætli hann krummi þekki mig? Ekki veil ég, hvort nokkur getur nú lesið þetta klór fyrir þig, Magnús minn, né hvort þér verður nokkur skemmtun að því, en taktu þá viljann fyrir verkið, og vertu blessaður! Vinsamlega, Stepan G. Stephansson. Markerville, Alta, 1. ágúst 1918. Góðvinur Magnús. Loksins kem ég þá, ekki til að gera bón þína, að fara að finna að við þig, heldur til að þakka þér tvö bréf og biðja þig afsökunar á, að hafa ekki gegnt þeim fyrr. En rnínum högum er svo farið, nú orðið, að þegar ég geng að allri vinnu sem fyrir liggur dags dag- lega, og í sumar hefi ég enn gjört það, þá fæ eg varla á penna snert nema í aftökum, og þess gjalda nú, eða njóta - eftir því hvernig það er metið - allir þeir, sem mér senda h'nu við og við. Sem stendur „skulda ég öllum allt“, í þeim viðskiptum. Kannske lagast það, þegar haustið kemur og „enginn fær erfiðað“. Nei, Magnús, ég hefi engan vilja til að fara að leita eftir „snöggu blettunum" á því, sem þú ert að leggja til málanna, væru þeir annars nokkrir. Læt mér nægja, að þú rnunt ætíð rita af góðu viti og góð- vilja. Vísurnar, sem þú kvaðst eftir sra Friðrik og sendir mér, eru því rnarki líka brenndar, ekki illa ortar, en tæp- lega „vert að láta burt“, og er þá ekkert af dregið, að „segja þér til syndanna“, frá mínu sjónarmiði: Auðriazt hefir mörgwn mátt minni birtu-glæta, fyrst þri, Magnirs, enn þá átt augu er þrá að bæta. Bið að heilsa konu þinni og syni, og líði þér sjálfum sem bezt. Vinsamlega, Stephan G. Stephansson. Markerville, Alta, 22. jan. 1919. Góðvinur, Magnús rninn. Þökk fyrir línurnar frá þér, og ósk- irnar til mín. - Verði lífið þér sem létt- ast og ljósast enn fyrir augum. Ekkert man ég um vfsu mína til þín, sem þú minntist á. Hefi þann ,,óvana“ að segja eitthvað sem uppúr mér veltur í hendingum, stundum þegar ég er að klóra kunningjum mínum til - og gleyma svo jafnharðan, eins og jörðin fokstrá- unurn. En, eitt er víst, ekki hefi ég viljandi ætlað að vera tannhvass í þinn garð. Heyrðu, nær þú þér í nokkrar ís- lenzkar bækur nú, til skemmtunar, eða hefir þú nokkurn, sem les fyrir þig? Nýlega hefi ég hlaupið vfir: „Frá sjón-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.