Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1979, Side 102

Andvari - 01.01.1979, Side 102
FINNBOGI GUÐMUNDSSON: Gamansemi Snorra Sturlusonar I þáttum þeim, er hér fara á eftir, verður brugðið upp vmsum dæmum um gamansemi Snorra Sturlusonar, byrjað á dæmum úr Eddu, þá tekið til við Egils sögu og loks endað á Heimskringlu. Stundum eru dæmi tekin til samanburðar úr fleiri en einu þessara verka. Snorri segir svo í formá'la Eddu, að menn skildu það í öndverðu, „at a'l'lir hlutir væri smíðaðir ór nökkuru efni“, og sannast það vissulega á verkum hans. Hann hefur dregið saman margvíslegt efni og unnið úr því, stundum fylgt heimildum sínum allnáið, en þó oftar breytt og þá tíðast til batnaðar. Eins og öll stórskáld stelur hann 'frækilega, en verður ekki sóttur til saka fyrir það, því að hann setur lengstum snillimark sitt á það. Gildir um hann það, sem Dryden sagði fyrrum um Ben Jonson: „Það sem héti stuldur hjá öðrum skáldum, kallast yfirhurðir einir, þegar hann á í hlut.“ Er þess þá og að gæta, að á dögum Snorra háfa menn eflaust farið frjálslegar með verk annarra en síðar he'fur þótt hlýða, og sýnir þó sagan af Auðuni illskælda og Stolinstefju hans, að höggva mátti svo nærri, að til þess væri tekið og í minn- um haft. 1 dæmunum um gamansemi Snorra er einungis stundum kannað, úr hvaða éfniviði hann hefur unnið, þar eð þungt yrði í vöfum að rekja það út í æsar hverju sinni. Góð saga, þótt aðfengin sé, lýsir sögumanni engu að síður, smekk hans og tilfinningu 'fyrir því, hvað frásagnarvert er, aðalatriðið, að sagan versni ekki í meðförunum, heldur batni, svo sem oftast er um þær frá- sagnir, sem Snorri hefur frá öðrum. Svo er fyrir að þakka, að í ýmsum heim- ildum, sem vitað er, að Snorri hefur stuðzt við og enn eru varðveittar, finn- ast frábærar sögur, sem hann hefur sleppt. En sögur þær, scm hann hefur samið og ékki verða nú raktar til annarra, eru svo margar og snjallar — og sumar svo glögglega með hans merki brenndar —, að þær skipa honum í fremstu röð ritsnillinga jafnt að fornu sem nýju. Þess skal að lokum getið, að sumt efni í þáttunum hér á eftir héfur birzt áður, en iflýtur nú á prent aftur, svo að dæmi verði tekin úr öllum verkum Snorra. Ég á þar við rit mitt Gamansemi Egluhöfundar, gjatfabók Almenna bókafélagsins í desember 1967, og ritgerðina um gamansemi Snorra í Ólafs
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.