Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 105

Andvari - 01.01.1979, Page 105
andvari GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 103 Ok þóttú vitir eigi áðr þessi tíðendi, þá máttu nú finna skjótt hér sönn dæmi, at eigi er logit at þér. Sét munt þú hafa, at konan hefir ekki skegg ok engi dynr verðr af hlaupi kattarins ok eigi eru rætr undir bjarginu. Ok þat veit trúa mín, at jafnsatt er þat allt, er ek hefi sagt þér, þótt þeir sé sumir hlutir, er þú mátt eigi reyna.“ Þá mælti Gangleri: „Þetta má ek at vísu skilja, at satt er. Þessa hluti má ek sjá, er þú hefir nú til dæma tekit. En hvernig varð fjöturrinn smíðaðr?“ Hár segir: „Þat kann ek þér vel segja. Fjöturrinn varð sléttr ok blautr sem silkiræma, en svá traustr ok sterkr sem nú skaltu heyra. Þá er fjöturrinn varð færðr ásunum, þökkuðu þeir vel sendimanni sitt erendi. Þá fóru æsirnir út í vatn þat, er Amsvartnir heitir, í hólm þann, er Lyngvi er kallaðr, ok kölluðu með sér úlfinn, sýndu honum silkibandit ok báðu hann slíta ok kváðu vera nökkuru traustara en líkendi þætti á fyrir digrleiks sakar, ok seldi hverr öðrum ok treysti með handa- afli, ok slitnaði eigi, en þó kváðu þeir úlfinn slíta myndu. Þá svarar úlfrinn: „Svá lízt mér á þenna dregil sem enga frægð munak af hljóta, þótt ek slíta í sundr svá mjótt band. En ef þat er gert með list ok vél, þótt þat sýnist lítit, þá kemr þat band eigi á mína fætr.“ Þá sögðu æsirnir, at hann mundi skjótt sundr slíta mjótt silkiband, er hann hafði fyrr brotit stóra járnfjötra. „En ef þú fær eigi þetta band slitit, þá muntu ekki hræða mega goðin, enda skulum vér þá leysa þik.“ Ef menn halda, að áróður og lygi séu ný bóla, þá geta þeir ráðið það af þessari frásögn, að svo er ekki. Þegar taldir hafa verið upp þeir sex hlutir, er Gleipnir var gerður af og enginn var í rauninni til, er liamrað svo á þeim, að Gangleri lætur sannfærast, þótt hann sé nokkuð hikandi, er hann segir: „Þetta má ek at vísu skilja, at satt sé“ - og víkur að öðru efni, spyr, hvernig fjöturinn varð smíðaður. Þótt tekizt hafi að blekkja Ganglera, trúir úlfurinn ásum þó varlega, setur það upp, að einhver þeirra leggi hönd sína í munn honum at veði, að þetta sé falslaust gert. En hverr ásanna sá til annars ok þótti nú vera tvau vandræði, ok vildi engi sína hönd fram selja, fyrr en Týr lét fram hönd sína hægri ok leggr í munn úlfinum. En er úlfrinn spyrnir, þá harðnaði bandit, ok því harðara er hann brauzt um, því skarpara var bandit. Þá hlógu allir nema Týr; hann lét hönd sína. Þessi stórkostlega saga verður sígilt dæmi um þá tegund fyndni, sem löngum kefur fylgt oss og þykir ekki hrífa, nema hún sé sögð á kostnað einhvers, sé með öðrumorðum dálítið iflkvittin: Þá hlógu allir nema Týr; hann lét hönd sína! Ulgirnin birtist í mörgum myndum, og er Loki tíðum persónugervingur hennar, enda er hann svo kynntur í uppha'fi, að sumir kalli hann „rógbera ás- anna ok frumkveða flærðanna ok vömm allra goða ok manna“. Frá því segir eitt sinn, at Baldr inn góða dreymdi drauma stóra ok hættliga um líf sitt. En er hann sagði asunum draumana, þá báru þeir saman ráð sín, ok var þat gert at beiða griða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.