Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 113

Andvari - 01.01.1979, Page 113
andvari GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 111 hét för sinni. Fór Yngvarr þá heim ok bjó til veizlunnar ok lét þá öl heita. En er at þeiri stefnu kemr, er Skalia-Grímr skyldi til boðsins fara ok þau Bera, þá bjóst Þórólfr til ferðar með þeim ok húskarlar, svá at þau váru fimmtán saman. Egill ræddi um við föður sinn, at hann vildi fara. „Á ek þar slíkt kynni sem Þórólfr,“ segir hann. „Ekki skaltu fara,“ segir Skalla-Grímr, „því at þú kannt ekki fyrir þér at vera í fjölmenni, þar er drykkjur eru miklar, er þú þykkir ekki góðr viðskiptis, at þú sér ódrukkinn.“ Steig þá Skalla-Grímr á hest sinn ok reið í brott, en Egill unði illa við sinn hlut. Hann gekk ór garði ok hitti eykhest einn, er Skalla-Grímr átti, fór á bak ok reið eftir þeim Skalla-Grími. Honum varð ógreiðfært um mýrarnar, því at hann kunni enga leið, en hann sá þó mjök oft reið þeira Skalla-Gríms, þá er eigi bar fyrir holt eða skóga. Er þat at segja frá hans ferð, at síð um kveldit kom hann á Álftanes, þá er menn sátu þar at drykkju. Gekk hann inn í stofu. En er Yngvarr sá Egil, þá tók hann við honum feginsamliga ok spurði, hví hann hefði svá síð komit. Egill sagði, hvat þeir Skalla-Grímr höfðu við mælzt. Yngvarr setti Egil hjá sér. Sátu þeir gagnvert þeim Skalla-Grími ok Þórólfi. Þat var þar haft ölteiti, at menn kváðu vísur. Þá kvað Egill vísu: Kominn emk enn til arna Yngvars, þess's beð lyngva, hann vask fúss at finna, fránþvengjar gefr drengjum; mun eigi þú, þægir, þrévetran mér betra, Ijósundinna landa linns, óðar smið finna. Yngvarr helt upp vísu þeiri ok þakkaði vel Agli vísuna. En um daginn eftir þá færði Yngvarr Agli at skáldskaparlaunum kúfunga þrjá ok andaregg. En um daginn eftir við drykkju kvað Egill vísu aðra um bragarlaun: Síþögla gaf söglum sárgagls þría Agli herðimeiðr við hróðri hagr brimrótar gagra, ok bekkþiðurs blakka borðvallar gaf fjorða kennimeiðr, sás kunni, kérbeð, Egil gleðja. Vel lagði Egill í þökk skáldskap sinn við marga menn. Ekki varð þá fleira til tíðenda í ferð þeira. Fór Egill heim með Skalla-Grími. í lýsingu Egils, er fór á undan þessum kafla, segir um hann m. a„ að hann væri „brátt málugr ok orðvíss", og liefur höfundur það eftir Agli sjálfum, er segir í vísunni, að hinn hagi vopnasmiður (Yngvar) gæfi söglum Agli þría síþögla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.