Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 118

Andvari - 01.01.1979, Síða 118
116 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI reiddi annarri hendi sem harðast ok laust hamrinum á hausinn ok vildi brjóta, en þar sem á kom, hvítnaði hann, en ekki dalaði né sprakk, ok má af slíku marka, at hauss sá mundi ekki auðskaddr fyrir höggurn smámennis, meðan svörðr ok hold fylgði. Bein Egils váru lögð niðr í útanverðum kirkjugarði at Mosfelli. Eitt er það í fari Egils Skalla-Grímssonar, er höfundur sögunnar hefur mjög í flimtingum, en það er fégirni hans. Af kveðskap Egils er Ijóst, að hún er honum ástríða, sem hann ræður ekki við. Er fróðlegt að sjá t. d., hversu hann í 25. v. brigzlar öðrum um eigingirni: sýslir hann of sína/síngirnd Onundr -. Og í 26. v. telur hann Önund, sem þar er nefndur arfljúgr erfingi Þyrnifótar, hafa svarfað tyrir sér arfi, þ. e. komizt yfír hann með svikurn. En Egill dáir jafnframt nærri af barnslegri einfeldni örlæti Arinbjarnar og undrast stórum, hversu létt honurn veitist að geia vinurn sínum hina rnestu dýrgripi. Ég hef áður birt vísu Egils um Arinbjörn, er hann hafði sjálfráði gefið Agli gollknappaðar silkislæður. Svipuð undrun og aðdáun kemur frarn í síðari hluta Arinbjarnarkviðu. Þegar þess er gætt, af hve mikilli einlægni sú lofgerð er flutt, verður naumast annað sagt en höfundur Egils sögu gangi helzti langt í að hæðast að fégirnd hans. Vér kynnumst fyrst þessunr eiginleika Egils í herferð hans til Kúrlands. Þegar Agli hefur tekizt að leysa sig og félaga sína og þeim er mest í mun að skunda á skóginn og 'forða sér svo, segir Egill við Áka: ,,Ef þér eru hér kunnig hýbvli, þá muntu vísa oss til féfanga nökkurra." Þeir fara síðan í undirskemmu eina, þar senr voru féhirzlur bónda ok gripir góðir ok silfr mikit. Tóku menn sér þar byrðar ok báru út. Egill tók undir hönd sér mjöðdrekku eina vel mikla ok bar undir hendi sér. Fóru þeir þá til skógar. En er þeir kómu í skóginn, þá nam Egill stað ok mælti: ,,Þessi ferð er allill ok eigi hermannlig. Vér höfum stolit fé bónda, svá at hann veit eigi til. Skal oss aldregi þá skömm henda. Förum nú aftr til bæjarins ok látum þá vita, hvat títt er.“ Allir mæltu því í mót, sögðu, at þeir vildu fara til skips. Egill setr niðr mjöðdrekkuna. Síðan hefr hann á rás ok rann til bæjarins. En er hann kom heim til bæjarins, þá sá hann, at þjónustusveinar gengu frá eldaskála með skutildiska ok báru inn í stofuna. Egill sá, at í eldahúsinu var eldr mikill ok katlar yfir. Gekk hann þangat til. Þar höfðu verit stokkar stórir fluttir heim ok svá eldar görvir, sem þar er siðvenja til, at eldinn skal leggja í stokks endann, ok brennr svá stokkrinn. Egill greip um stokkinn ok bar heim til stofunnar ok skaut þeim endanuni, er logaði, upp undir ufsina ok svá upp í næfrina. Eldrinn las skjótt tróðviðinn. En þeir, er við drykkjuna sátu, fundu eigi fyrr en loginn stóð inn um ræfrit. Hljópu menn þá til duranna, en þar var ekki greiðfært út, bæði fyrir viðunum, svá þat, at Egill varði dyrnar. Felldi hann menn bæði í durunum ok úti fyrir durunum. En þat var svipstund ein, áðr stofan brann, svá at hon fell niðr. Týndist þar lið allt, er þar var inni, en Egill gekk aftr til skógarins, fann þar förunauta sína, fara þá allir saman til skips. Sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.