Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 128

Andvari - 01.01.1979, Page 128
126 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVAEI í Islendinga sögu, 16. kap., segir m. a. um Snorra: Snorri var inn mesti fjárgæzlumaðr, fjöllyndr ok átti börn við fleirum konum en Herdísi. Ljóst er af verkum Snorra, að hann hefur hugsað talsvert um þessi efni og telur kvenþjóðina ekki síður vera fjöllynda. Vér sjáum, að Frigg tók saman við bræður Oðins, meðan hann var í langferðinni, og í 10. kap. Ynglinga sögu kemst Snorri svo að orði um Freyju, að hún væri „heldr marglynd". Gott dæmi um það, hvað Snorra varð úr sumum vísum Ynglingatals, er frá- sögnin af Alfi og Yngva í 21. kap. Ynglinga sögu. — Ég birti hér fyrst 14. erindi, öfugt við þann hátt, er Snorri hefur á í sögunni, þar sem hann vitnar að jafn- aði til einstakra erinda Ynglingatals, eftir að hann hefur lagt út af þeim. Ok varð hinn, es Alfr of vá, vörðr véstalls, of veginn Hggja, es döglingr dreyrgan mæki öfnndgjarn á Yngva rauð. Vasa þat bært, at Bera skyldi valsæfendr vigs of hvetja, þás bræðr tveir at bönum urðusk óþurfendr of afbrýði. Yngvi ók Alfr váru synir Alreks, er konungdóm tóku í Svíþjóð þar næst. Var Yngvi hennaðr mikill ok allsigrsæll, fríðr ok íþróttamaðr inn mesti, sterkr ok inn snarpasti í orrostum, mildr af fé ok gleðimaðr mikill; af slíku öllu varð hann frægr ok vinsæll. Álfr konungr, bróðir hans, sat at löndum ok var ekki í hernaði; hann var kallaðr Elfsi; hann var maðr þögull, ríklundaðr ok óþýðr. Móðir hans hét Dageiðr, dóttir Dags konungs ins ríka, er Döglingar eru frá komnir. Álfr átti konu. er Bera hét, kvinna fríðust ok skörungr mikill, gleðimaðr inn mesti. Yngvi Alreks- son var þá enn eitt haust kominn ór víkingu til Uppsala ok var þá inn frægsti. Hann sat oft við drykkju lengi um kveldum. Álfr konungr gekk oft snimnia at sofa. Bera dróttning sat oft á kveldum, ok hjöluðu þau Yngvi sín í millum. Álfr ræddi oft um, bað hana fara fyrr at sofa, sagði, at hann vildi ekki vaka eftir henni. Hon svarar ok segir, at sú kona væri sæl, er heldr skyldi eiga Yngva en Álf. Hann reiddist því mjök, er hon mælti þat oft. Eitt kveld gekk Álfr inn í höllina, þá er þau Yngvi ok Bera sátu í hásæti ok töluðust viðr. Hafði Yngvi um kné sér mæki. Menn váru mjök drukknir ok gáfu engan gaum at. er konungrinn kom inn. Álfr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.