Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 132

Andvari - 01.01.1979, Page 132
130 FXNNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI hund, er Saurr hét, en þeir kuru hundinn, því at þeir þóttust þá mundu heldr sjálfráða. Þeir létu síða í hundinn þriggja manna vit, ok gó hann til tveggja orða, en mælti it þriðja. Helsi var honum gört ok viðjar af silfri ok gulli. En þegar er saurugt var, báru hirðmenn hann á herðurn sér. Hásæti var honurn búit, ok hann sat á haugi sem konungar ok bjó í Eyjunni iðri ok hafði atsetu þar, sem heitir Saurshaugr. Þat er sagt, at honum varð at bana, at vargar lögðust á hjörð hans, en hirðmenn eggjuðu hann at verja fé sitt; hann gekk af hauginum ok fór þangat til, sem vargarnir váru, en þeir rifu hann þegar í sundr. Mörg undr önnur gerði Eysteinn konungr við Þrændi. Þetta er grimmileg dæmisaga og sýnir, hve hrikalegum myndum Snorri getur brugðið upp, þegar sá gáUinn er á honum. Onnur dæmisaga, þar sem hins vegar er einungis kínxt góðlátlega, er um mátt tízkunnar, í 7. kap. Haralds sögu gráfeldar: Haraldr konungr sat oftast á Hörðalandi ok Rogalandi ok svá þeir fleiri bræðr. Þeir sátu oftliga í Harðangri. Þat var á einu sumri, at hafskip kom af íslandi, er áttu íslenzkir menn. Þat var hlaðit af vararfeldum, ok heldu þeir skipinu til Harðangrs, því at þeir spurðu, at þar var fjölmenni mest fyrir. En er menn kómu til kaupa við þá, þá vildi engi kaupa vararfeldina. Þá ferr stýrimaðr á fund Haralds konungs, því at honum var hann áðr málkunnigr, ok segir honum til þessa vendræða. Konungr segir. at hann mun koma til þeira, ok hann gerir svá. Haraldr konungr var maðr lítillátr ok gleðimaðr mikill. Hann var þar kominn með skútu alskipaða. Hann leit á varning þeira ok mælti við stýrinxann: „Viltu gefa mér einn gráfeldinn?" „Gjarna,“ segir stýrimaðr, „þótt fleiri sé.“ Þá tók konungr einn feldinn ok skikkði. Síðan gekk hann ofan í skútuna. En áðr þeir rori í brot, hafði hverr hans manna feld keyptan. Fám dögum síðar kom þar svá mart manna, þeira er hverr vildi feld kaupa, at eigi fengu hálfir, þeir er hafa vildu. Síðan var hann kallaðr Haraldr gráfeldr. Neyðarleg er frásögnin áf Sigríði stórráðu í 43. kap. Ólafs sögu Tryggva- sonar, hversu hún lék konungana Harald grenska og Vissavald, er fóru til að hiðja hennar: Þeim var skipat konungunum í eina stofu rnikla ok forna ok öllu liði þeira; eftir því var allr búnaðr stofunnar. En drykk skorti þar eigi um kveldit svá áfenginn, at allir váru fulldrukknir ok höfuðverðir ok útverðir sofnuðu. Þá lét Sigríðr drottning um nóttina veita þeim atgöngu bæði með eldi ok vápnum. Brann þar stofan ok þeir menn, sem inni váru, en þeir váru drepnir, er út kómust. Sigríðr sagði þat, at svá skyldi hon leiða smákonungum at fara af öðrum löndum til þess at biðja hennar; síðan var hon kölluð Sigríðr in stórráða. .Nú verða kannaðir faeinir staðir, þar. sem kennir gamansemi í frásögnum Snorra í Ólafs sögu helga í Heimskringlu, og gripið fyrst niður í upphaf sög- unnar, þar sem segir, að Ólafur fæddist upp með Sigurði sýr, stjúpföður sín- um, og Ástu móður sinni. í 7. kapítula Helgisögu Ólafs konungs Haraldssonár, er Snorri hefur stuðzt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.