Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 135

Andvari - 01.01.1979, Síða 135
andvari GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 133 Ölafs Noregskonungs, er horft allt utan frá Islandi. En Hjalti hefur mál sitt á þessa leið: „Allmikla tign má hér sjá margs konar, ok er mér þat at sjón orðit, er ek hefi oft heyrt frá sagt, at engi konungr er jafngöfugr á Norðrlönd sem þú. All- mikill harmr er þat, er vér eigum svá langt hingat at sækja ok svá meinfært, fyrst hafsmegin mikit, en þá ekki friðsamt at fara um Noreg þeim mönnum, er hingat vilja sækja með vináttu.“ En þegar Hjalti víkur að þeirri ráðagerð Ólafs Noregskonungs að biðja Ingi- gerðar dóttur hans, espast Ólafur Svíakonungur og segir, „at sú mægð megi eigi maklig vera, því at ek em inn tíundi konungr at Uppsölum, svá at hverr hefir eftir annan tekit várra frænda ok verit einvaldskonungar yfir Svíaveldi ok yfir mörgum öðrum stórum löndum ok verit allir yfirkonungar ann- arra konunga á Norðrlöndum. En í Noregi er lítil byggð ok þó sundrlaus. Hafa þar verit smákonungar Nokkru síðar telur Ingigerður um fyrir föður sínum og reynir að koma á sáttum, kveður „þat mjök ósynju, er þér kölluðuð til ríkis í Noregi. Er þat land fátækt ok illt yfirfarar ok fólk ótryggt." Allir voru þó ekki á einu máli um iþað, að Ólafur sænski væri svo mikill konungur sem hann sjálfur vildi vera láta, og eru glöggt vitni um það dæmi- scgur þær, er Emundur af Skörum, lögmaður í Gautlandi vestra, sagði Ólafi upp í opið geðið á honum, en konungur skildi þó ekki fyrr en daginn eftir, þegar sögumaður var allur á bak og burt. Emundur var raunar að segja kon- ungi þann kurr landsmanna, að hann væri eins og sá maður, „er leiðr er friðr- inn, svá at hann keppist til smára hluta ok fær þó eigi, en lætr fyrir þá sök farsælliga hluti stóra“, svo sem einn vitrasti ráðgjafi konungs skýrði fyrir hon- um þá sögu Emundar lögmanns, er nú verður rifjuð upp: Hann helt þá fram ferð sinni til þess, er hann kom aftan dags til Uppsala. Tóku þeir sér þar gott herbergi ok váru þar um nóttina. Eftir um daginn gekk Emundr á konungs fund, þá er konungr sat á stefnu ok fjölmennt um hann. Emundr gekk fyrir hann ok hneig honum ok kvaddi hann. Konungr sá í móti honum ok heilsaði honum ok spurði hann at tíðendum. Emundr svarar: „Smá ein tíðendi eru með oss Gautum. En þat þykkir oss nýnæmi, er Atti inn dælski á Vermalandi fór í vetr upp a markir með skíð sín ok boga. Hann köllum vér mestan veiðimann. Hann hafði fengit á fjalli svá mikla grávöru, at hann hafði fyllt skíðsleða sinn, svá sem mest gat hann flutt eftir sér. Þá snori hann heim af mörkinni. Hann sá einn íkorna í viðinum ok skaut at honum ok missti. Þá varð hann reiðr ok lét lausan sleðann °k renndi eftir íkornanum. En íkorninn fór jafnan þar, sem þrongstr var skógr- mn, en stundum í viðarrætrnar, stundum í Iimar upp, þá sigldi hann milli limanna 1 annat tré. En er Atti skaut at honum, þá fló æ fyrir ofan eða neðan, en aldri fór íkorni svá, at eigi sá Atti hann. Honum gerðist svá mikit kapp á þessi veiði, at hann skreið þar eftir allan dag, en eigi at heldr gat hann veitt þann íkorna. En er myrkva tók, kastaði hann sér niðr á snæ, sem hann var vanr, ok lá þar um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.