Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Síða 137

Andvari - 01.01.1979, Síða 137
ANDVARI GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 135 „Þat hygg ek, at nú í kveld myni konungrinn hafa mörgum oss fengit karfafótinn“ - ok hló at. Skýring Bjarna Aðalbjarnarsonar er á þessa leið: veitt oss svo, að vér höf- um orðið valtir á fótum (ekki stöðugri en karfar). Smbr. orð Sighvats í 64. vísu: valtan karfa. — Vert er að rifja upp alla vísuna, en hún er ein Austurfararvísna Sighvats: Létk til Eiðs, þvít óðumsk nptrhvarf, dreginn karfa, vér stilltum svá, valtan, vátr, til glæps á háti. Taki hlægiskip hauga herr. Sákat far verra. Létk til heims á hrúti hætt. Fór hetr an vættak. Vísan er tekin þannig upp: Létk vátr valtan karfa dreginn til Eiðs, þvít óðumsk aptrhvarf; vér stilltum svá til glæps á báti. Herr hauga taki blægiskip. Sákak verra far, létk hætt til á heims brúti. Fór betr an vættak. Vér sjáum, að sambandið milli vísu Sighvats og frásagnar Snorra er mjög náið, að þar kemur fleira til greina en hinn valti karfi og karfafóturinn, s\m sem lýsingarorðið votur: Létk vátr - ok var þar vátt undir, og hlægiskip (hið hlægilega skip, sem einnig er nefnt heims hrútr) endurómar í orðunum: ok hló at - í frásögn Snorra, er eflaust hefur brosað að þessari hnyttnu sam- líkingu sinni. Orðið karfafótur kemur samkvæmt orðabókum hvergi annars staðar fyrir en í Ólafs sögu Snorra, og verður ekki annað séð en hann hafi búið það til og úr þeim efniviði, er að ofan getur. Vér sáum í Egils sögu, að höfundi var tíðrætt um fégirni Egils. Þessa áhuga kennir vitaskuld víðar í verkum Snorra Sturlusonar. 1 10. kap. Haralds sögu Sigurðarsonar segir svo frá umsátri Haralds og Væringja u-m borg eina á Sikiley: Sú var in fjórða borg, er Haraldr kom til með her sinn, er mest var af öllum þeim, er áðr var frá sagt. Hon var ok svá sterk, at þeir sá enga ván vera, at þeir fengi hana brotit. Síðan sátu þeir um borgina ok gerðu umsátir, svá at engi föng mátti flytja til borgarinnar. En er þeir höfðu litla hríð dvalzt, þá fékk Haraldr sjúkleik, svá at hann lagðist í rekkju; lét hann setja sitt landtjald brot frá öðrum landtjöldum, því at honum þótti sér þat ró, at heyra eigi gný ok glaum herliðsins. Menn hans kómu tíðum með flokka til hans ok frá ok spyrja hann ráðagörðar. Þat sá borgarmenn, at nökkurar nýlundur váru með Væringjum; gerðu þeir til njósnar- menn at forvitnast, hverju slíkt myndi gegna. En er njósnarmenn kómu aftr til borgarinnar, þá kunnu þeir segja þau tíðendi, at höfðingi Væringja væri sjúkr ok fyrir þá sök var engi atsókn til borgar. En er svá hafði liðit fram um hríð, þá minnkaði -mátt Haralds. Gerðust þá hans menn mjök hugsjúkir ok daprir. Slíkt allt spurðu borgarmenn. Þar kom, at svá þrongði sótt Haraldi, at andlát hans var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.